bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: rafmagns vangaveltur ?
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
jæja nú er ég að velta fyrir mér... málin standa þannig að þegar ég leyfi bílnum að standa í smátíma þá verður hann rafmagnslaus.. þ.e.a.s. hann clickar bara og fer ekki í gang koma bara svona smellir.
Ég er að velta fyrir mér hvort þetta séi altanatorinn að stríða mér ? því það er eins og hann éti rafmagnið af geyminum. Komið með bara eitthva því ég er engu nær.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alternatora éta ekki rafmagn heldur framleiða

Ef þú getur startað með þráðum og keyrt hann þá hleður alternatorinn allaveganna nóg til að halda bílnum gangandi

farðu og láttu athuga geyminn á smurstöð eða álíka þar sem þeir geta sett álag á geymirinn til að sjá hvort að hann sé að taka inná sig

Annars er + að tengjast við jörð einhverstaðar og rafmagn "lekur" þar út

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Fri 25. Feb 2005 14:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki bara geymirinn farinn?

Ég var að skipta um geymi í mínum og kíkti á nokkur erlend forum og þar er talað um að þeir fari alltaf eftir ca 4 ár. Minn er einmitt 2000 árg.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
málið er að þetta er nýr geymir .... :? skipti um hann fyrir svona ca. 2-3 mánuðum
og síðan ef ég skil hann eftir í smátíma ca. 1 dag oftast nær er það minna og þá byrjar hann að klikka

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Er einhver rafmagnsaukabúnaður hjá þér ?
Magnari ?

Spurning hjá þér að fá þér mæli og mæla hversu hratt spennan fellur á kerfinu.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
já það er náttúrulega helllingur af staðal aukabúnaði.. sjónvarp, svona stór pakki af græjum (frá bmw) þetta er algjört stock nánast.. en það eru ekki magnarar og svoleiðis dót ekki neitt utanað komandi. Þetta fór að koma fyrir bara skyndilega alltíeinu skil ekki hvað þetta gæti verið.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ramrecon wrote:
já það er náttúrulega helllingur af staðal aukabúnaði.. sjónvarp, svona stór pakki af græjum (frá bmw) þetta er algjört stock nánast.. en það eru ekki magnarar og svoleiðis dót ekki neitt utanað komandi. Þetta fór að koma fyrir bara skyndilega alltíeinu skil ekki hvað þetta gæti verið.


Það er short einhverstaðar í einhverju,
Þyrftir að mæla strauminn sem er á honum þegar ekkert er í gangi,
taka svo öryggin úr eitt af öðru þangað til að straumurinn dettur niður þá veistu á hvaða lögn lekinn er,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Feb 2005 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
fellur spennan á geyminum mikið á einum degi? ef svo er þá er einhversstaðar útleiðsla hjá þér.

ef spennan fellur lítið en bíllinn fer samt ekki í gang þá myndi ég athuga contacta fyrir geyminn og startara. fínt að taka þá af og þrífa eða prauta contact spreyi á þá.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group