bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Panelskemmdir á E30 - hvað er til ráða?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9337
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Fri 18. Feb 2005 18:56 ]
Post subject:  Panelskemmdir á E30 - hvað er til ráða?

Það er bíll hér MJÖG nálægt mér á flottu verði (sem reyndar hentar EKKI í swap en er með öllu sem ég vil) hann hentar vel til innflutnings þar sem hann lítur ekki neitt voðalega vel út þar sem hann er með HAGLSKEMMDIR á húddi og tvær til þrjár smáar dældir á þaki og skotti (sömuleiðis eftir haglið)...

Þetta dregur auðvitað úr innfluttningsskattinum hér (sem er sirka 180%).

Kramlega séð er bíllinn tipp topp, á original ljótum 14" álfelgum, vantar ný dekk reyndar og það þarf að skipta um bremsuklossa jafnvel diska hringinn, nýjir demparar og vél tiltölulega nýkominn úr stórri yfirhalningu ásamt kúplingu og einhverju fleiru, gírkassi mjög góður (bíllinn var í stórri inspection fyrir 10 þús km síðan). Bíllinn er alveg heill að innan (ljót sæti og stýri = Harlem) og gjörsamlega ryðlaus - engar bólur - ekki neitt.

En hvað er til ráða, á maður ekki bara að kaupa notað húdd og skott af partasölu, veit ég get fengið sama lit (Delphin gráan) en hvað gerir maður með þakið???

Eða er þetta MEGA kostnaður, bíllinn er sirka 30% ódýrari en sambærilegur bíll ódældaður og á fínum felgum....

Author:  burri [ Fri 18. Feb 2005 20:55 ]
Post subject: 

hvað er málið??
bara laga þessar beyglur og sprauta það sem þarf ??? .. :roll:

Author:  bebecar [ Fri 18. Feb 2005 21:03 ]
Post subject: 

burri wrote:
hvað er málið??
bara laga þessar beyglur og sprauta það sem þarf ??? .. :roll:


Það er nú spurningin - líklegast er ódýrast að skipta um húdd og skott og spartsla í þakið :?:

Vil bara fá smá infó, því ég veit í raun ekki hve miklu ódýrari bíllinn á að vera fyrir vikið...

Author:  burri [ Fri 18. Feb 2005 21:24 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
burri wrote:
hvað er málið??
bara laga þessar beyglur og sprauta það sem þarf ??? .. :roll:


Það er nú spurningin - líklegast er ódýrast að skipta um húdd og skott og spartsla í þakið :?:

Vil bara fá smá infó, því ég veit í raun ekki hve miklu ódýrari bíllinn á að vera fyrir vikið...


tja? sprautun á húddi og viðgerð á þaki og sprautun??

20 - 30 - 40 keeeeell ...fer eftir verkstæði og samböndum .. :wink:

Author:  bebecar [ Fri 18. Feb 2005 22:23 ]
Post subject: 

burri wrote:
bebecar wrote:
burri wrote:
hvað er málið??
bara laga þessar beyglur og sprauta það sem þarf ??? .. :roll:


Það er nú spurningin - líklegast er ódýrast að skipta um húdd og skott og spartsla í þakið :?:

Vil bara fá smá infó, því ég veit í raun ekki hve miklu ódýrari bíllinn á að vera fyrir vikið...


tja? sprautun á húddi og viðgerð á þaki og sprautun??

20 - 30 - 40 keeeeell ...fer eftir verkstæði og samböndum .. :wink:


Þetta er asskoti freystandi þó maður verði með dældaðan bíl, því hann er alveg original og mjög vel með farinn að öðru leiti - bara svo óheppinn að hafa lennt í hagli :cry: En ef hann hefði ekki hagl skemmdirnar þá gæti ég ekki keypt hann nema selja Golfinn fyrst :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/