bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 13:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Nokkur bugg í bílnum
PostPosted: Mon 21. Feb 2005 01:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 25. Mar 2004 01:13
Posts: 60
Location: 110 Árbær
Ég keypti eitt stykki '90 árgerð 518i fyrir stuttu (ég hendi inn myndum og lýsingu þegar ég gerist meðlimur) En það eru 3 hlutir sem far svolítið í taugarnar á mér við gripin

-Vinstra númeraplötu ljósið að aftan virkar ekki, ég er búin að tékka á þessu helsta (lélegum tengingum, skipti um peru og skoðaði öryggin) en allt er heilt.
-Hraðamælirinn verður bandbrjálaður ef ég fer yfir 100 í frosti, stekkur til og frá.
-og síðan blessað ventla hljóðið sem getur verið frekar hávært, en batnaði heilmikið þegar ég fór með hann í olíuskipti.

+ Fyrri eigandi hefur líka farið laust utan í veggin heima hjá sér þannig að framstuðarinn er með smá hvítan blett, er ekki hægt að pússa það burt með fínum sandpappír og vænri gusu af back to black?

Thoughts?

_________________
Peugot 307
518i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group