bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

svipað samlæsingar vesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9285
Page 1 of 1

Author:  BMW_Owner [ Sun 13. Feb 2005 19:45 ]
Post subject:  svipað samlæsingar vesen

jæja svipað samlæsingar vesen er hjá mér eins og hjá öðrum tek ég eftir veturinn hlítur að leggjast svona illa í samlæsingarnar en allaviðana þá virkar samlæsingin ekkert í bílstjórahurðinni þ.e.a.s það er hægt að læsa með því að skella lyklinum alveg í botn til hægri en síðan opnast bara bílstjórahurðin en ekki hinar þegar ég opna og svo er það með farþegahurðina hún virkar í flest skipti en ekki meira...? held að skotttið mitt sé allt í gúddí er nú reyndar bara að spurja um þetta vegna þess að ég nenni ekki út í snjóinn að rífa hurðina í tætlur og úða á þetta olíu er að vonast eftir að einhver vitu um bara on/off takka í hurðinni sem hefur óvart farið á OFF :D

kv.BMW_Owner

öll svör um einfalda viðgerð vel þegin :D

Author:  hallei [ Mon 14. Feb 2005 04:35 ]
Post subject:  Samlæsinga vesen

oft getur þurft að taka læsinguna sjalfa ur bilnum og hreinsa mjög vél. getur verið ryk , drulla og gamall tektill í henni og svo að lúba bara vel á eftir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/