bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eyðslumælir!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9282
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Sun 13. Feb 2005 15:54 ]
Post subject:  Eyðslumælir!

Er Eyðslumælirinn undir snúningshraðamæli nákvæmur?

sýnir hann alltaf rétta tölur?

Author:  Jónas [ Sun 13. Feb 2005 16:10 ]
Post subject: 

ef þú keyrir 100km í nákvæmlega sömu brekku á nákvæmlega sama hraða, þá ætti hann að gera það :P

Author:  Jón Ragnar [ Sun 13. Feb 2005 16:41 ]
Post subject: 

þá er ég að meina það sem hann sýnir þegar maður heldur jöfnum hraða undir hvaða kringumstæðum

Author:  flamatron [ Sun 13. Feb 2005 16:50 ]
Post subject: 

Þetta er bara svona economy mælir.

Author:  Litli_Jón [ Sun 13. Feb 2005 18:16 ]
Post subject: 

Eyðslumælirinn sýnir bara að ef þú keyrir svona í 100km þá ertu að eyða svona miklu.......
T.d mælirinn sýnir 10l og ef þú keyrir þá 100km ALVEG eins þá ert að eyða 10l á 100km

Author:  Jón Ragnar [ Sun 13. Feb 2005 18:24 ]
Post subject: 

hef oftast getað notast við hann... bíllinn eyðir samt ekkert í samræmi við mælinn

Author:  Bjarki [ Sun 13. Feb 2005 21:19 ]
Post subject: 

þetta er augnarbliksmælir sem er ekki virkur fyrr en í 30+ hraða. Þannig ef þú keyrir í langkeyrslu 500km þá ætti hann að vera frekar nákvæmur. Sérð líka oft muninn þegar þú t.d. keyrir á 100 í 4. gír og svo í 5. gír. Minni eyðsla í 5. gír.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/