bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olía í soggrein https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9270 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svezel [ Sat 12. Feb 2005 13:47 ] |
Post subject: | Olía í soggrein |
Ég var að fá í hendurnar notaða soggrein og allt voða gaman, en hún er svo svakalega brákuð að innan. Er þetta eðlilegt eða er þetta ekki dæmigert vandamál þegar pakkningar/þéttingar eru farnar? Ég sé að þéttingarnar eru orðnar lélegar og ætla að skipta um þær en á maður að þrífa greinina að innan líka? |
Author: | oskard [ Sat 12. Feb 2005 16:13 ] |
Post subject: | |
það á einhver olía að fara þarna upp til að smyrja throttle boddyið en það á ekki að vera neitt mikið... en jú endilega þrífa áður en þú notar aftu ![]() |
Author: | Svezel [ Sat 12. Feb 2005 19:49 ] |
Post subject: | |
Coolio in schoolio, þakka svarið ![]() |
Author: | Jökull [ Sat 12. Feb 2005 20:11 ] |
Post subject: | |
þetta getur líka verið frussið úr sveifarhúsönduninni sem er beint upp í sogrein ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 14. Feb 2005 11:03 ] |
Post subject: | |
Þetta er væntanlega M50B25 soggrein? Endilega að láta okkur vita hversu mikill munur er þegar þú ert búinn að skipta ![]() |
Author: | fart [ Mon 14. Feb 2005 11:04 ] |
Post subject: | |
Menn hafa reportað olíu í Plenium coverinu á E39M5 þannig að einhver olía er að spýtast upp við átök. |
Author: | gstuning [ Tue 15. Feb 2005 00:47 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Menn hafa reportað olíu í Plenium coverinu á E39M5 þannig að einhver olía er að spýtast upp við átök.
Það hefur nú alveg setið heill pollur þarna hjá mér , en það er víst eitthvað sem gerist þegar er verið að þeytast í beygjunum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |