bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9260
Page 1 of 1

Author:  Einsii [ Fri 11. Feb 2005 13:24 ]
Post subject:  M30

Eru til flækjur fyrir M30? Ef já.. hvar fæ ég þá svoleiðis og hvað gæti það kostað?

Author:  oskard [ Fri 11. Feb 2005 13:30 ]
Post subject: 

já þú ættir að finna þetta á ebay.de

Author:  Einsii [ Fri 11. Feb 2005 13:45 ]
Post subject: 

Hvernig skrifa ég "flækjur" á þýsku :D

Author:  oskard [ Fri 11. Feb 2005 13:56 ]
Post subject: 

Fächerkrümmer

Author:  srr [ Fri 11. Feb 2005 21:01 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Fächerkrümmer

Múahahaha, funny :lol:
Snillingar þessir þýzkarar :)

Author:  srr [ Fri 11. Feb 2005 21:02 ]
Post subject: 

Reyndar er mar orðinn dálítið sjúkur, ég man orð eins og kotflugel, nebelscheinwerfer, frontscheinwerfer, rechts, links, ruch, lichtmaschiene og svo mætti lengi telja 8)

Author:  Bjarki [ Fri 11. Feb 2005 21:24 ]
Post subject: 

að ógleymdu
eSSD
Elektrisch Stahl Schiebedach
:lol:

topplúga

Author:  Jss [ Fri 11. Feb 2005 21:27 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
að ógleymdu
eSSD
Elektrisch Stahl Schiebedach
:lol:

topplúga


Rafdrifin topplúga. ;)

Author:  Svezel [ Fri 11. Feb 2005 21:40 ]
Post subject: 

Maður finnur oft flækjur bara undir "krümmer" eða "abagaskrümmer" þótt fächerkrümmer sé rétta orðið.

Alltaf gaman að bílaþýskunni :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/