bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dráttarkrókur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9242 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Wed 09. Feb 2005 14:05 ] |
Post subject: | Dráttarkrókur |
Vitið þið hvort hægt sé að retro-fitta dráttar krók á E-39 sem er eins og sá sem kemur frá BMW, semsagt þessi sniðugi sem maður smellir af þegar hann er ekki í notkun? |
Author: | Jss [ Fri 11. Feb 2005 20:14 ] |
Post subject: | Re: Dráttarkrókur |
Bjarkih wrote: Vitið þið hvort hægt sé að retro-fitta dráttar krók á E-39 sem er eins og sá sem kemur frá BMW, semsagt þessi sniðugi sem maður smellir af þegar hann er ekki í notkun?
Já það er hægt að retrofit-a svona krók, man að vísu ekki verðið á honum. Hægt að panta hann í B&L |
Author: | Bjarki [ Fri 11. Feb 2005 21:15 ] |
Post subject: | |
það er samt örugglega talsvert ódýrara að kaupa króka annarsstaðar því BMW framleiða þá ekki sjálfir. Kaupa svo bara hlífina hjá umboðinu eða plaststykkið undir stuðarann eftir atvikum (e-númeri). Westfalia og e-r annar framleiðandi hefur framleitt þetta fyrir BMW. Minnir að Bílanaust/Stilling séu að selja svona krókasett. Mjög heimskulegt að láta víkurvagna sjóða eitthvað í bílinn þegar búið er að hanna heildarlausn fyrir allflesta bíla. |
Author: | Bjarkih [ Fri 11. Feb 2005 22:00 ] |
Post subject: | |
Gott að vita, takk ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |