bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kastarar á E30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9229 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 08. Feb 2005 17:44 ] |
Post subject: | Kastarar á E30 |
Hvernig skiptir maður um perur í kösturum á E30? |
Author: | Bjarki [ Tue 08. Feb 2005 17:47 ] |
Post subject: | |
skrúfar kastarann úr og skrúfar skrúfu á kastaranum lausa og þá er hringlaga plastlok sem losnar og þar er peran sem heitir h2 minnir mig og hún er með snúru áfasta, ný pera í. Svo bara setja allt saman aftur og vera svalur með kastarana á eða fara upp á heiði ![]() Þetta á við kastara eftir 07/87, svo bara kíkja í owners manual'inn. |
Author: | oskard [ Tue 08. Feb 2005 17:48 ] |
Post subject: | |
eldri kastaranri eru enþá auðveldari bara kíkja á bakið á þeim og þá sérðu það strax |
Author: | Dr. E31 [ Tue 08. Feb 2005 17:49 ] |
Post subject: | |
H3 ![]() |
Author: | Bjarki [ Tue 08. Feb 2005 17:58 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: H3
![]() já það passar betur |
Author: | Joolli [ Tue 08. Feb 2005 23:44 ] |
Post subject: | Re: Kastarar á E30 |
Jón Ragnar wrote: Hvernig skiptir maður um perur í kösturum á E30?
Hjá mér er bara að losa skrúfu undir kastaranum og þá kemur lokið af með smá ákveðni. Lokið er mjög þétt. - Fara undir bílinn -> losa þessa skrúfu -> taka lokið af -> skipta um peru -> setja lokið á -> skrúfa skrúfuna aftur í. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 09. Feb 2005 19:06 ] |
Post subject: | |
hmm... fatta ekki ennþá ![]() losa þá að framan eða bara allar skrúfur sem ég kemst í? |
Author: | gstuning [ Wed 09. Feb 2005 19:50 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: hmm... fatta ekki ennþá
![]() losa þá að framan eða bara allar skrúfur sem ég kemst í? Skrúfa bara eins mikið og þú heldur að þú þurfir ekkert að því að læra hvernig þetta dót er sett samann |
Author: | O.Johnson [ Wed 09. Feb 2005 21:34 ] |
Post subject: | |
Eru ekki ljósastillingar skrúfur á þessum köstörum. Ef svo er þá skaltu ekki fikta í þeim, annars þarftu að láta ljósastillann. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 10. Feb 2005 18:43 ] |
Post subject: | |
bahh! flækist alltaf ![]() well... kíki annars á þetta um helgina ![]() |
Author: | Bjarki [ Thu 10. Feb 2005 19:27 ] |
Post subject: | |
ljósastilliskrúfurnar eru skrúfurnar tvær framaná kastaranum og það er svona plasthlífar yfir þeim. Ef þetta er mikið vandamál þá geta B&L örugglega reddað þessu ![]() en $$$$ |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 11. Feb 2005 19:55 ] |
Post subject: | |
ég er SVO EKKI að fara með bílinn í BogL fyrri þetta ![]() |
Author: | iar [ Fri 11. Feb 2005 21:05 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: ég er SVO EKKI að fara með bílinn í BogL fyrri þetta
![]() Hættu þessu tuði og skelltu þér niður og kíktu á þetta maður! Get down and boogey! PS: ........,,,,,,,,,,,!!! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 12. Feb 2005 16:39 ] |
Post subject: | |
iar wrote: PS: ........,,,,,,,,,,,!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 24. Feb 2005 19:39 ] |
Post subject: | |
Eru kastaranir samtengdir? ef ein pera er sprungin þá virka þeir ekki? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |