bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Olía í soggrein
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að fá í hendurnar notaða soggrein og allt voða gaman, en hún er svo svakalega brákuð að innan. Er þetta eðlilegt eða er þetta ekki dæmigert vandamál þegar pakkningar/þéttingar eru farnar?

Ég sé að þéttingarnar eru orðnar lélegar og ætla að skipta um þær en á maður að þrífa greinina að innan líka?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 16:13 
það á einhver olía að fara þarna upp til að smyrja throttle boddyið
en það á ekki að vera neitt mikið... en jú endilega þrífa áður en
þú notar aftu :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Coolio in schoolio, þakka svarið :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Feb 2005 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
þetta getur líka verið frussið úr sveifarhúsönduninni sem er beint upp í sogrein :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 11:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er væntanlega M50B25 soggrein? Endilega að láta okkur vita hversu mikill munur er þegar þú ert búinn að skipta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Feb 2005 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Menn hafa reportað olíu í Plenium coverinu á E39M5 þannig að einhver olía er að spýtast upp við átök.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Feb 2005 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Menn hafa reportað olíu í Plenium coverinu á E39M5 þannig að einhver olía er að spýtast upp við átök.


Það hefur nú alveg setið heill pollur þarna hjá mér ,
en það er víst eitthvað sem gerist þegar er verið að þeytast í beygjunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group