bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

eyðslumælir í E30 í mælaborði...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9212
Page 1 of 1

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 03:19 ]
Post subject:  eyðslumælir í E30 í mælaborði...

eyðslumærinn virkar ekki í mælaborði bara alveg dauður getur einhver sagt hvað þetta gæti verið, hvað skal athuga.. þetta er M20B25 mótor, E30

kveðja.. :)

Author:  jens [ Mon 07. Feb 2005 03:31 ]
Post subject: 

Hey á ekki að fara að sofa.

Author:  GK [ Mon 07. Feb 2005 03:38 ]
Post subject: 

í rúmið Drengur :D

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 04:37 ]
Post subject: 

enga stæla strákar ég er hérna að vappa á netinu skoða E30.!

Author:  jens [ Mon 07. Feb 2005 05:06 ]
Post subject: 

Hehe mátti til. Ætla nú ekki að eyðileggja þessu fyrirspurn um eyðslumælinn.
Hvaða E30 bíl ert þú með, keypturðu hann hér á spjallinu.

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 05:13 ]
Post subject: 

já, Þetta er Delphin Metallic bílinn hendi inn myndum við fyrsta tækifæri 8-[

Author:  jens [ Mon 07. Feb 2005 07:07 ]
Post subject: 

Til hamingju með það. :bow:

Author:  gstuning [ Mon 07. Feb 2005 08:51 ]
Post subject: 

Virkar hraðamælirinn?
virkar snúningshraðamælirinn?

Ef svo er þá ætti þessi að virka líka nema það að það vanti merkið frá tölvunni um eyðslu frá tölvunni og eða
það vantar merkið frá mælaborðinu í tölvuna um hraðann

Hvaða árgerð mótor er þetta? Hljómar eins og Motronic 1.0 <> 1.3 incompatibility í wiring loominu ;)

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 11:43 ]
Post subject: 

ég veit ekki hvaða tölva það er, bæði hraða og snúnings virka.

þetta er sennilega 88 motor þá segji ég það úr frá dampernum að framan hann er með tönnum, 86 hjá vini mínum var það ekki, þetta er sennilega ótengt bara :?

p.s. hvenær á þessi mótor að slá út ? og við hvaða snúning á han að skila topp end.. :roll:

kveðja...

Author:  gstuning [ Mon 07. Feb 2005 11:46 ]
Post subject: 

Slær út í 6400
max power í 5800
max tog í 4000 eða 4800rpm fer eftir árgerð

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 11:50 ]
Post subject: 

okey töff..
:P

Author:  RA [ Mon 07. Feb 2005 17:41 ]
Post subject: 

Djöfull ertu heppin........... eyðlu mælirinn minn er alltaf á hvínandi gasi ......ég vildi að ég ætti bíl sem eyddi engu..... :arrow: .............. :lol:

Author:  aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 17:59 ]
Post subject: 

það væri gott :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/