bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

powdercoating anyone??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9193
Page 1 of 1

Author:  burri [ Sat 05. Feb 2005 17:28 ]
Post subject:  powdercoating anyone??

veit einhver hvar eða hvort einhver geti (glærað) powdercoatað hér á íslandi!

Author:  oskard [ Sat 05. Feb 2005 17:34 ]
Post subject:  Re: powdercoating anyone??

burri wrote:
veit einhver hvar eða hvort einhver geti (glærað) powdercoatað hér á íslandi!


powdercodeað glæru ?

Author:  ta [ Sat 05. Feb 2005 17:53 ]
Post subject: 

http://www.polyhudun.is/

Author:  Svezel [ Sun 06. Feb 2005 01:14 ]
Post subject: 

Ofnasmiðjan :idea:

Author:  bjahja [ Sun 06. Feb 2005 08:07 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ofnasmiðjan :idea:


Jamm og síðan er líka einn gaur í hafnarfirði sem tekur felgurnar alveg í gegn. Glerblæs og powdercoatar...........komst hinsvegar aldrei að því hvað kauði heitir :?

Author:  gstuning [ Sun 06. Feb 2005 13:50 ]
Post subject: 

Hvað með ceramic coat???

Mig vantar keramik yfirlag á loftinntakið mitt :)

Author:  Porsche-Ísland [ Sun 06. Feb 2005 14:46 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hvað með ceramic coat???

Mig vantar keramik yfirlag á loftinntakið mitt :)


Hef ekki heyrt um það á þessu skeri, en af hverju að setja hitaþolið efni á inntakið. :?:

Mikið notað á flækjur en aldrei heyrt um það á inntaki.

Author:  gstuning [ Sun 06. Feb 2005 14:52 ]
Post subject: 

Porsche-Ísland wrote:
gstuning wrote:
Hvað með ceramic coat???

Mig vantar keramik yfirlag á loftinntakið mitt :)


Hef ekki heyrt um það á þessu skeri, en af hverju að setja hitaþolið efni á inntakið. :?:

Mikið notað á flækjur en aldrei heyrt um það á inntaki.


Loftinntakið hjá mér getur hitnað í hægri umferð, og það hitar loftið sem kemur inn og það aftur dregur úr flýtingunni á kveikjunni,, það stelur svo krafti..

Author:  Porsche-Ísland [ Sun 06. Feb 2005 15:02 ]
Post subject: 

Hefði haldið að það væri áhrifa meira að setja hitahlíf á inntakið hjá þér.

Ceramig heldur hita frá sér en af því að hún er á málminum þá leiðir málmurinn áfram.

Prufaðu bara að koma við ofninn heima hjá þér.

Author:  gstuning [ Sun 06. Feb 2005 15:12 ]
Post subject: 

Porsche-Ísland wrote:
Hefði haldið að það væri áhrifa meira að setja hitahlíf á inntakið hjá þér.

Ceramig heldur hita frá sér en af því að hún er á málminum þá leiðir málmurinn áfram.

Prufaðu bara að koma við ofninn heima hjá þér.


Ég hef þetta beint frá gaurunum með 1000hö E36,
www.da-motorsport.com

Ceramic coating á stimplum hjálpar t,d við að halda niður hita í stimpilrými
auðvitað kemst hiti í gegn enn hann er miklu minni en án

Ég er ekki að tala um síunna sko, heldur
loftboxið sem coverar 6 runnera inní vélina það er 4lítra box ef ekki meira og það er ekki beint auðvelt að smíða hitahlíf yfir það hvað þá pláss

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/