bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Slag í innri stýrisenda og vatnskassavifta slær í hlífina https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9152 |
Page 1 of 1 |
Author: | IceDev [ Tue 01. Feb 2005 18:38 ] |
Post subject: | Slag í innri stýrisenda og vatnskassavifta slær í hlífina |
Þegar að ég keypti bílinn þá fannst það að slag væru í innri stýrisenda í ástandsskoðun og ég var að velta því fyrir mér hvað það myndi kosta að láta gera við þetta á verkstæði eða hvort að einhver hér gæti gert þetta fyrir minna en kostaðarverð hjá t.d TB? Update, þá er smá bögg að viftan er alltaf að slá örlítið í viftuhlífina, ég er búinn að reyna að ýta henni aðeins til hliðar en það lagar hana bara tímabundið ![]() Spurning hvort að það sé mikið maus að taka hana af og setja hana aftur á? Takk fyrir Icedev |
Author: | IceDev [ Sat 19. Feb 2005 23:14 ] |
Post subject: | |
19. Feb Uppfærsla á spurningu ![]() |
Author: | oskard [ Sat 19. Feb 2005 23:34 ] |
Post subject: | |
til að vita verð á þessu stýrisendadóti er best að hringja í tb og spyrja hvað það kostar og spyrja síðan hérna hvort einhver vilji gera þetta fyrir minni pening. ef þú kíkir á vituspaðann þinn þá sérðu að það eru fjórar skrúfur sem halda honum föstum og ætti því ekki að vera mikið mál að taka hann af og setja aftur á. |
Author: | IceDev [ Sat 19. Feb 2005 23:35 ] |
Post subject: | |
Þeir sögðu að þetta væri einhver 15 þús með varahlutum Ekkert svakalegt en ef að það væri einhver hérna sem vildi næla sér í smá aukavinnu þá væri það velkomið ![]() |
Author: | Halli [ Sat 26. Feb 2005 00:06 ] |
Post subject: | |
ertu búin að laga þetta????? |
Author: | IceDev [ Sat 26. Feb 2005 00:18 ] |
Post subject: | |
Nei, Það er ég ekki búinn að gera |
Author: | IceDev [ Mon 28. Feb 2005 19:24 ] |
Post subject: | |
Jæja, ég fékk að vita það í dag að ástæða þess að viftan rekst í hlífina er út af því að 2 mótorpúðar eru ónýtir og að ég þyrfti að skipta um þá Ég er með þá hérna í húsi og mig langar að reyna að skipta um þetta. Ég er með Bentley E36 og búinn að blaða í þeirri bók en finn ósköp lítið um að skipta einungis um púðana Á miðað við hvernig þetta lítur út þá sýnist mér þetta vera frekar straight forward en ef að einhver gæti gefið mér rough step to step guide þá gæti maður sparað sér ágætis summu og myndi vel meta þannig hjálp Takk fyrir Óskar |
Author: | IceDev [ Mon 28. Feb 2005 21:19 ] |
Post subject: | |
Úje, 30 mín í bílskúr og málið var leyst DIY for teh win |
Author: | íbbi_ [ Mon 28. Feb 2005 21:23 ] |
Post subject: | |
það er nefnilega stálið.. þegar eitthvað er að þá barta skoða hlutin og ef maður áttar sig ekki á því hvenrig hann á að vera eða hvað er að er gripið í hart ogfengið að sjá hjá einhverjum í samskonar bíl.. bara redda sér.. |
Author: | Arnar [ Mon 28. Feb 2005 23:24 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: það er nefnilega stálið.. þegar eitthvað er að þá barta skoða hlutin og ef maður áttar sig ekki á því hvenrig hann á að vera eða hvað er að er gripið í hart ogfengið að sjá hjá einhverjum í samskonar bíl.. bara redda sér..
Og á íslensku ?? ![]() ![]() ![]() ![]() Nei, bara djóka í þér ívar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |