bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 333 project
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9148
Page 1 of 2

Author:  sh4rk [ Tue 01. Feb 2005 13:22 ]
Post subject:  E30 333 project

Jæja ég er loksins byrjaður að gera eitthvað í 300 bimmanum sem ég keypti í sumar, vélin og skiftingin er komion úr bilnum og svo er bara að skella 3,2 vélini sem var orginal í 732 bimmanum minum oní en það stendur bara á því núna að fá vélafestingarnar en þær eru á leiðinni en svo þarf maður að taka heddið í gegn á 3,2 vélinni því að það brotnaði rokerarmur á vélinni þegar hun var oní 7uni.
Ég reyni að stja inn myndir og þessháttar þegar ég get svo að þið getið nu fylgst með hvað maður er að gera

Author:  gstuning [ Tue 01. Feb 2005 14:15 ]
Post subject: 

Sweet,,

Þetta verður bara geðveikt fínn E30 :)

Author:  hlynurst [ Tue 01. Feb 2005 15:21 ]
Post subject: 

Mér líst vel á þetta project hjá þér. :)

Síðan er bara kúl að eiga 333 bimma.

Author:  Bjarki [ Tue 01. Feb 2005 15:41 ]
Post subject: 

Þetta verður bara svalt!
Ertu búinn að ákveða alveg hvernig þetta verður:
Hvaða drif á að nota?
Þarftu ekki að nota olíupönnu úr m30 3. kynslóð þ.e. úr e32/e34?
Ertu að panta vélafestingar af e30.de hvar ætlar þú að staðsetja vélina oftast talað um þrjár staðsetningar 1, 2 og 3.
Ætlar þú að vera með viftukúpplingu eða rafmagnsviftu og hvaða vatnskassa (e28 535i)?
Hvernig ætlar þú að útfæra drifskaftið?

8)

Author:  Djofullinn [ Tue 01. Feb 2005 15:52 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Þetta verður bara svalt!
Ertu búinn að ákveða alveg hvernig þetta verður:
Hvaða drif á að nota?
Þarftu ekki að nota olíupönnu úr m30 3. kynslóð þ.e. úr e32/e34?
Ertu að panta vélafestingar af e30.de hvar ætlar þú að staðsetja vélina oftast talað um þrjár staðsetningar 1, 2 og 3.
Ætlar þú að vera með viftukúpplingu eða rafmagnsviftu og hvaða vatnskassa (e28 535i)?
Hvernig ætlar þú að útfæra drifskaftið?

8)

Hehe Bjarki að spá í að fara útí M30 E30 swapp? :P

Author:  sh4rk [ Wed 02. Feb 2005 11:29 ]
Post subject: 

Ég nota drif úr 325 bimma ég þarf bara að sttja læsingu í það.
Ég verð sennilega bara með sömu olíupönnu og er á vélinni ég veit ekki betur en að það passi.
Ég verð ekki með vitukupplingu set bara vitu framan á vatnskassann.
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.
og ég breyti sennilega bara vatnskassa úr 700 bíl þannig að hann passi í bilinn, og e28 vatnskassi er held ég eins og er í e23 bilnum er samt ekki allveg viss.
Drifskaftið læt ég bara stitta þegar vél og kassi eru komin oní huddið

Author:  sh4rk [ Tue 08. Feb 2005 11:41 ]
Post subject: 

Jæja þá eru vélafetinganar komnar þannig að maður getur farið að setja vélina oní en kambásinn er ónítur í heddinu þannig að það eg smá bið í það að vélin fari oní.
En fyrir utan það er heddið næstum tilbúið og ég ætlaði að taka myndir af þessu en það klúðraðist eitthvað

Author:  gstuning [ Tue 08. Feb 2005 12:13 ]
Post subject: 

sh4rk wrote:
Jæja þá eru vélafetinganar komnar þannig að maður getur farið að setja vélina oní en kambásinn er ónítur í heddinu þannig að það eg smá bið í það að vélin fari oní.
En fyrir utan það er heddið næstum tilbúið og ég ætlaði að taka myndir af þessu en það klúðraðist eitthvað


Gott gott
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??

Author:  Bjarki [ Tue 08. Feb 2005 12:17 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.

Author:  gstuning [ Tue 08. Feb 2005 12:21 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök

Author:  Bjarki [ Tue 08. Feb 2005 12:26 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök


Já meina, þetta er um 200Euro og tvær útgáfur af þessu ein fyrir gömlu m30 vélarnar og svo önnur fyrir seinustu kynslóðina (e32/e34). "Það er gott að eiga Lager" en samt myndi ég nú ekki vilja vera með svona sérhæfða hluti á lager :lol:

Author:  gstuning [ Tue 08. Feb 2005 12:27 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
gstuning wrote:
Bjarki wrote:
gstuning wrote:
ætlarru að láta gera auak eintök af vélarfestingunum ??


sh4rk wrote:
Vélafestingar lét ég panta fyrir mig á e30.de.


Það er eina vitið held ég.


Einmitt
fínt ef einhver locally ætlar að gera svona swap seinna að eiga eintök


Já meina, þetta er um 200Euro og tvær útgáfur af þessu ein fyrir gömlu m30 vélarnar og svo önnur fyrir seinustu kynslóðina (e32/e34). "Það er gott að eiga Lager" en samt myndi ég nú ekki vilja vera með svona sérhæfða hluti á lager :lol:


Þetta er bara svo lítið skiluru
passar í lítinn poka sem er aldrei fyrir

Author:  sh4rk [ Tue 08. Feb 2005 12:40 ]
Post subject: 

Ég ætla að gera nokkur copy af festingunum ég þarf bara að finna mér einhvern tíma í það

Author:  sh4rk [ Tue 01. Mar 2005 11:20 ]
Post subject: 

Jæja þá breytist aðeins áætlun hjá mér þannig að 3,2 vélin fer ekki oní strax en það fer önnur vél í staðin 3,5 sem ég keypti í síðustu viku og stefni að því að setja hana oní bílinn á fimmtudaginn og ég reyni að taka einhverjar myndir af því

Author:  arnib [ Tue 01. Mar 2005 11:21 ]
Post subject: 

YeeHAAAHH! 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/