bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Flækjur
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 21:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég er að leita mér að flækjum á vélina (m20b25)
Með hverju mælið þið
Ég fann þetta og bara veit ekki
http://www.sebring.at/product.php?option=1&ln=2
Allavega til að réttlæta þetta þá mun vélinn einngi fá hónaða sogrgein og stage 1 (jafnvel 2) portað hedd.

Hvað ráðleggið þið mér með val á flækum ?



PS: Nenni ekki að hlusta á eitthvað um að fá mér m50 eða ekki þess virði bullum sull, búinn að fá nóg af því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Flækjur
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
Ég er að leita mér að flækjum á vélina (m20b25)
Með hverju mælið þið
Ég fann þetta og bara veit ekki
http://www.sebring.at/product.php?option=1&ln=2
Allavega til að réttlæta þetta þá mun vélinn einngi fá hónaða sogrgein og stage 1 (jafnvel 2) portað hedd.

Hvað ráðleggið þið mér með val á flækum ?



PS: Nenni ekki að hlusta á eitthvað um að fá mér m50 eða ekki þess virði bullum sull, búinn að fá nóg af því.


Mögulega er málið hjá þér að reikna upp hvernig flækjur þig vantar og láta smíða þær locally fyrir þig bara,

Held að það henti best í þínu tilfelli
flækjur þurfa að vera fyrir mótorinn sem þú ert með ,, þannig að flækjur fyrir venjulegan mótor er ekki málið,

custom custom custom

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ebay.

Alpina / Hartge. Færð þær á 3-600 EUR.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group