bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: 750 91"
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 25. Jan 2005 20:09
Posts: 6
Location: RVK
ég eignaðist þennan BMW fyrir stuttu og hef verið að pæla hvort hann sé að skila sér áfram sem skildi (hvort sé í lagi með vél og vinslu) því mér finst hann ekki vera að gera það en ég hef eingan samanburð þar sem ég hef ekki átt svo aflmikinn bíl. og mér finst hann eiða meiru en ég átti von á og mér finst hann reykja mikið. en spurningin er hvernig kemst ég úr skugga um að allt sé í lagi, hvar er rétt að byrja?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
fara með hann í b&l í aflestur til að byrja með ath hvort að talvan sé með einhver skilaboð handa þér, og svo eru þetta þungir bílar, upptakið frá 0 er ekkert eins og impreza turbo, en eru þokkalega snarpir. Ef þér finnst þetta ekki vera rétt þá mæli ég bara eindregið með að fara með hann í B&L og láta tékka á honum, ætti ekki að kosta mikið í aflestur :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 25. Jan 2005 20:09
Posts: 6
Location: RVK
hef verið með hann þar og talvan kemur ekki með neina athugasemd.
Og já ég geri mér grein fyrir því að hann sé ekki snarpur (hann er jú um 2t. en takk fyrir svarið. var samt að pæla hvort væri möguleiki á þvi að talvan yrði ekki þess vör ef kerti eða kertaþræðir, eða einhvað væri athugavert sem illi því að ekki yrði fullkomin burni. og hvort súrefnis skinjarar eða aðrir skinjarar væru ekki að virka sem skildi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 20:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
nei hann verður ekki var við það svo ég best viti,
minnir að kertaþræðirnir þurfi að vera replaced í 230þús km,
og þeir kostuðu síðast þegar ég tékkaði í umboðinu 88þús kr
hingað komnir. Kertin eru um 9000 í bílanaust.
Ef að skynjararnir við loftsíuna eru að gefa sig þá finnuru það í algeru
máttleysi og erfiðleikum við að skipta sér.. Er ekki viss með aðra
skynjara.. Svo getur verið margt, ég náttúrulega veit ekki afhverju
þér finnst hann ekki vera eins og þér fyndist hann eiga að vera,
er hann lengi að skipta sér, eða týndi gír? Eða gengur hann ílla?
Gæti verið þúsund og einn hlutur enda eru þessir bílar bara einn
stór rafmagnsdraugur á þessum aldri (tell me about it).. Getur
verið í e-mail bandi við mig ef þú vilt, er búin að ganga í gegnum
súrt og sætt með mínum ;)

mailið er rottweiler@rottweiler.is

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 750 91"
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
Vikar wrote:
ég eignaðist þennan BMW fyrir stuttu og hef verið að pæla hvort hann sé að skila sér áfram sem skildi (hvort sé í lagi með vél og vinslu) því mér finst hann ekki vera að gera það en ég hef eingan samanburð þar sem ég hef ekki átt svo aflmikinn bíl. og mér finst hann eiða meiru en ég átti von á og mér finst hann reykja mikið. en spurningin er hvernig kemst ég úr skugga um að allt sé í lagi, hvar er rétt að byrja?


PRófaðu að spyrja Leo á leoemm@isl.is

ég mundi samt lýsa þessu vel fyrir honum

þrælfínn kall og veit sínu viti... :roll:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það væri líka gott að vita hvað bíllin er að eyða hjá þér á 100
og hvessu sprækur hann er T.D 0-100 kmh, til að vita í fyrstalagi hvort eithvað er að til að byrja með.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 750
PostPosted: Wed 26. Jan 2005 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 25. Jan 2005 20:09
Posts: 6
Location: RVK
já það er kraftur í þessari síðu...
eftir að ég sendi inn spurninguna,
þá hætti hann bara að eiða og ég
ræð ekkert við hann :shock:
næstum því.
En hann datt samt niður um 3-5
lítra á 100 en ég held að það megi tengja
það við hitan sem kom á sunnudag..
og hann var líka inni á b&l þar sem var
verið að skipta um rafmagns einhvað í
stírinu (clockspring) á mánudag og þá var
tölvan núllstilt en hann sínir núna innanbæar
15-16 en var í 18-20 og hef aldrei verið að
taka tíma á honum. en hvað er verið að tala
um í tíma á svona bifreið 0-100 eða kvartmíluna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta var örugglega bara frostið og kuldinn sem var að stríða þér. Ekki óalgengt sýnist mér á öllu.

750i E32 er skráður 7.4 sek í 100kmh.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 750
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Vikar wrote:
já það er kraftur í þessari síðu...
eftir að ég sendi inn spurninguna,
þá hætti hann bara að eiða og ég
ræð ekkert við hann :shock:
næstum því.
En hann datt samt niður um 3-5
lítra á 100 en ég held að það megi tengja
það við hitan sem kom á sunnudag..
og hann var líka inni á b&l þar sem var
verið að skipta um rafmagns einhvað í
stírinu (clockspring) á mánudag og þá var
tölvan núllstilt en hann sínir núna innanbæar
15-16 en var í 18-20
og hef aldrei verið að
taka tíma á honum. en hvað er verið að tala
um í tíma á svona bifreið 0-100 eða kvartmíluna?


Það er bara helvíti gott tólfan hjá mér er að fara með c.a.20 á 100km.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group