bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgurstærðir á E30 - hver er millivegurinn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9033
Page 1 of 3

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 14:03 ]
Post subject:  Felgurstærðir á E30 - hver er millivegurinn?

Bara svona meðan ég bíð eftir "rétta" bílnum...

Nú hef ég verið að skoða E30 með allt frá 15" og uppí 17" álfelgum. Auðvitað lúkkar 17" déskoti vel undir E30 og líklega er 16" málamiðlunin á milli útlits og aksturseiginleika.

Ég er hinsvegar núna að skoða bíl með 15" felgum sem mér finnst verulega flottar, bíllinn er hinsvegar alltof hár - kæmi kjánalega út að lækka hann og halda 15" felgunum?

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 14:06 ]
Post subject:  Re: Felgurstærðir á E30 - hver er millivegurinn?

bebecar wrote:
Bara svona meðan ég bíð eftir "rétta" bílnum...

Nú hef ég verið að skoða E30 með allt frá 15" og uppí 17" álfelgum. Auðvitað lúkkar 17" déskoti vel undir E30 og líklega er 16" málamiðlunin á milli útlits og aksturseiginleika.

Ég er hinsvegar núna að skoða bíl með 15" felgum sem mér finnst verulega flottar, bíllinn er hinsvegar alltof hár - kæmi kjánalega út að lækka hann og halda 15" felgunum?


Myndir :)
það sem málið snýst um er að dekkin séu af réttri stærð,
t,d myndi ekki líta vel út að vera með "15 felgur og 205/40-15 og ólækkað

205/50-15 er lang best á E30 sem er pínu lækkaður,
þá bendi ég á bláa E30 cabrio bílinn hérna heima sem er með akkúrat þá stærð
þú myndir nota 225/50-15 til að race-a

Já komdu með Myndir

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 14:14 ]
Post subject: 

Hann er á 225, veit ekki hve háum...
Image

Þetta er bíllinn sem ég er að pæla í, flottur á litinn, gífurlega vel með farin að innan en með einhverjum smá göllum að utan.

Ég held ég ætti þó að sjá mér fært að kaupa lækkun á hann og kannski eitthvað smotterí til viðbótar (og auðvitað swap) - þetta er allavega hugmyndin í dag, sé kannski ekki fyrir mér að hún breytist.

Svona bíll kostar mig 600 þúsund isk minna í aðflutningsgjöld en Golfinn, 60 þús minna í tryggingar á ári og svo auðvitað minna bensín og þá er AKSTURSÁNÆGJAN eftir :wink:

Author:  oskard [ Mon 24. Jan 2005 14:53 ]
Post subject: 

það er ekkert að því að hafa bílinn á 15" felgum og lækkaðann ef dekkjastærðin er rétt

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 14:55 ]
Post subject: 

oskard wrote:
það er ekkert að því að hafa bílinn á 15" felgum og lækkaðann ef dekkjastærðin er rétt


Finnst þér þessi ekki á frekar háum prófíl? Virðist vera á allavega 55 ef ekki 60 prófíl... En miðað við þessa felgustærð - hvaða lækkun ætti maður að taka? (bara pælingar, ég er auðvitað ekki búin að kaupa bílinn en þeir hafa bara svo margir verið á 15" :wink: )

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 15:07 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
oskard wrote:
það er ekkert að því að hafa bílinn á 15" felgum og lækkaðann ef dekkjastærðin er rétt


Finnst þér þessi ekki á frekar háum prófíl? Virðist vera á allavega 55 ef ekki 60 prófíl... En miðað við þessa felgustærð - hvaða lækkun ætti maður að taka? (bara pælingar, ég er auðvitað ekki búin að kaupa bílinn en þeir hafa bara svo margir verið á 15" :wink: )


fyrir þig bebecar þá er 40mm fullkomið,
Það er ekkert að "15,, þær geta komið betur út en margar felgur,
fer mest eftir hönnun á felgunni hvernig hún kemur út

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:08 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
bebecar wrote:
oskard wrote:
það er ekkert að því að hafa bílinn á 15" felgum og lækkaðann ef dekkjastærðin er rétt


Finnst þér þessi ekki á frekar háum prófíl? Virðist vera á allavega 55 ef ekki 60 prófíl... En miðað við þessa felgustærð - hvaða lækkun ætti maður að taka? (bara pælingar, ég er auðvitað ekki búin að kaupa bílinn en þeir hafa bara svo margir verið á 15" :wink: )


fyrir þig bebecar þá er 40mm fullkomið,
Það er ekkert að "15,, þær geta komið betur út en margar felgur,
fer mest eftir hönnun á felgunni hvernig hún kemur út



Þetta er bíllinn OG felgurnar hér fyrir ofan... BBS RS 15" held þetta gæti komið ansi vel út ef hann fengið aðeins lægri prófíl.... en jæja, við skulum nú bíða eftir að ég kaupi bíl fyrst :wink:

Ég ætla að biðja einhvern um að photsjoppa lækkun á hann 8)

Author:  gunnar [ Mon 24. Jan 2005 15:30 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi bíll alveg gífurlega fallegur! 8)

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:33 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Mér finnst þessi bíll alveg gífurlega fallegur! 8)


Lock, Stock and Two Smoking Barrels 8)

hann yrði ekki verri við smá lækkun og M-Tech tvö t.d.... er samt ekki viss um að það fari BBS felgunum - M-Tech eiginlega of modern fyrir BBS RS.

Author:  gunnar [ Mon 24. Jan 2005 15:35 ]
Post subject: 

Ég er einmitt svolítið heitur fyrir E36 328 bíl hérna heima, ekinn aðeins 94~þúsund. Með hvítu leðri.

Sá bíll með almennilegri lækkun og fallegum felgum gæti orðið svo fallegur! 8)

Verst að maður er búinn að henda allt of mikilli vinnu í sinn bíl. Tími eiginlega ekki að selja hann.

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:37 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég er einmitt svolítið heitur fyrir E36 328 bíl hérna heima, ekinn aðeins 94~þúsund. Með hvítu leðri.

Sá bíll með almennilegri lækkun og fallegum felgum gæti orðið svo fallegur! 8)

Verst að maður er búinn að henda allt of mikilli vinnu í sinn bíl. Tími eiginlega ekki að selja hann.


Ekkert að því að selja hann fyrir 328 maður!!!

Author:  gunnar [ Mon 24. Jan 2005 15:38 ]
Post subject: 

Þá þarf ég að rífa ALLAR græjurnar mínar úr honum. Sem btw tók mig nú alveg helvíti langan tíma að setja í. Lækkunina, (hún færi í 328 bílinn :twisted: )

Author:  gstuning [ Mon 24. Jan 2005 15:42 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Þá þarf ég að rífa ALLAR græjurnar mínar úr honum. Sem btw tók mig nú alveg helvíti langan tíma að setja í. Lækkunina, (hún færi í 328 bílinn :twisted: )


Fjöðrun !!!1

Author:  bebecar [ Mon 24. Jan 2005 15:50 ]
Post subject: 

Fyrir og eftir myndir af lækkuninni í boði MR.BOOM á Blýfæti

http://www.blyfotur.is/spjall/viewtopic.php?p=11640#11640

Author:  Deviant TSi [ Mon 24. Jan 2005 15:57 ]
Post subject: 

15 með original prófíl er ekki að gera sig þarna.. en 17" lækkaður.. namm..

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/