bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 15. Jun 2024 23:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: hasard bögg
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 20:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
málið er það að í einhvern slatta tíma þá fer hasardinn í gang bara
við minnsta tilefni, sérstaklega við notkun rúðuþurrkanna, eða ef bara
að taka af stað á ljósum, og þetta er virkilega virkilega virkilega farið
að fara í mínar fínustu.
Mér var sagt einusinni að þetta væri örugglega takinn sjálfur, rosalega
viðkvæmur, en ég sé ekki að rúðuþurrkurnar ættu að geta hrist hann
í gang.... Þetta hlýtur að vera eitthvað rafmagnsfiff eða eitthvað orðið
léleg eða eitthvað, en ég skil þetta allavega ekki, og það er pirrandi að vera að keyra á miklubrautinni og hasardinn fer í gang, og ég þarf að
ýta á takkann þannig að hann ætti að vera á og slökkva til að það slökkni
og by then er hann oftast búinn að ná að blikka svona 3-4 sinnum og
allir halda að það sé eitthvað að hjá mér.

Þekkir þetta einhver hérna ?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég þekki þetta ekki af eigin reynslu en þetta hljómar eins og jarðvandamál í rofanum. Byrjaðu á að skoða hazard-rofann og þar í kring

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 22:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
oftast er þetta eitthvað vandamál með raflagninar skoðaðu allar lagnir sem liggja frá rofanum því oft þá er bara búið að nuddast í sundur einangrunin og vírar leiða á milli
eða eins og Svezel sagði laust jarðsamband

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ætti þetta samt ekki að virka akurat öfugt við það sem það gerir ef jörðin væri slæm (missa samband þegar kveikt væri á ljósnumum).. frekar að það sé orðið lélegt relay.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er nefnilega búin að taka takkann úr og skoða mikið í kring en sé ekkert að, gæti meikað sens að þetta sé lélegt relay en síðast þegar ég reyndi að skoða relayin í bílnum og fatta hvað þau gera þá skildi ég þrettánda hvert orð í textanum á boxinu

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 00:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 17. Apr 2004 21:54
Posts: 59
Location: Borg óttans
okey

Relay, enginn spurning í Bosch er oft sama relay fyrir stefnuljós afturrúðuhitari og gettu...............................................jú það er rétt hjá þér ...............................rúðuþurrkur. :wink:

ps farðu bara með hann uppí B&L og þeir staðsetja fyrir þig relay-ið frítt vonandi :roll:

_________________
Mercedes Benz 190E 85' Jálkurinn
www.stjarna.is
Image
Kveðja
Guðmundur FS


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group