bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

rafmagns vesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9017
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Sun 23. Jan 2005 21:45 ]
Post subject:  rafmagns vesen

jæja nú er það mál með vexti að aðalljósið hægra megin hjá mér virkar ekki
og það er ekki sprungin pera en samt virkar parkljósið í þeirri lukt og já líka
annar kastarinn hjá mér virkar ekki og það er kastarinn vinstramegin og þar
er ekki spungin pera heldur

og ég skoðaði öryggin og ég gat ekki séð að neitt þeirra væri ónýtt þannig
var að pæla hvort þetta sér kannski eikkað með jarðsambandið að gera

og eitt enn :D rúðupisserinn virkar ekki búinn að tjékka með mótorinn hann
er í fínulagi og það er ekkert stíflað eða neitt

endilega efi þið getið gefið mér ráð væru þaug vel þegin takk :P

Author:  Litli_Jón [ Sun 23. Jan 2005 22:33 ]
Post subject: 

ertu búinn að athuga með Relay-ið fyrir ljósin??????????
það skeði svipað með rúðupissið hjá mér þá var svo mikill kraftur í rúðupissinu að slangan fór í sundur 8)

Author:  hallei [ Sun 23. Jan 2005 22:45 ]
Post subject: 

http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/d ... Section=02

Tjekkaðu á öryggi númer 2 í boxinu stundum er erfitt að sjá hvort að sprungið sé öriggi eða ekki

Author:  RA [ Tue 25. Jan 2005 00:28 ]
Post subject:  Re: rafmagns vesen

finnbogi wrote:
jæja nú er það mál með vexti að aðalljósið hægra megin hjá mér virkar ekki
og það er ekki sprungin pera en samt virkar parkljósið í þeirri lukt og já líka
annar kastarinn hjá mér virkar ekki og það er kastarinn vinstramegin og þar
er ekki spungin pera heldur

og ég skoðaði öryggin og ég gat ekki séð að neitt þeirra væri ónýtt þannig
var að pæla hvort þetta sér kannski eikkað með jarðsambandið að gera

og eitt enn :D rúðupisserinn virkar ekki búinn að tjékka með mótorinn hann
er í fínulagi og það er ekkert stíflað eða neitt

endilega efi þið getið gefið mér ráð væru þaug vel þegin takk :P


Bara hægra meginn......... yfirfarðu yfir víranna í peruna og perustæðið gaumgæfilega þó auðveldast væri að mæla þetta út með td einföldum voltmæli, þá er nú hægt að fá ódýrt í Europris seinast þegar ég vissi ......kannski gæðinn séu sona lala en hvað með það þetta er bara einföld spennumæling... :wink:

Author:  Wolf [ Tue 25. Jan 2005 00:31 ]
Post subject:  .

Það væri fróðlegt að mæla spennuna sem kemur að tenginu fyrir aðalljósaperuna/kastarnann og ef hún er einhver að mæla þá spennuna í tenginu sjálfu. Fyrst að þetta er orðið 18 ára gamalt (þ.e ef þú ert að tala um bílinn í undirskriftinni þinni) þá er nú ekki ólíklegt að með tímanum hafi myndast raki í luktinni sem hafi banað tenginu/jarðsambandinu.

Author:  finnbogi [ Tue 25. Jan 2005 16:15 ]
Post subject: 

aha okei takk fyrir góð svör :D ég ætla að far tjékka á þessu þá :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/