bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning um M30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9007 |
Page 1 of 1 |
Author: | Chrome [ Sun 23. Jan 2005 12:37 ] |
Post subject: | Spurning um M30 |
ég var að velta fyrir mér er M30B35 vélin búin tímareim eða er keðja og hvað á að lýða langt á milli skifta? |
Author: | saemi [ Sun 23. Jan 2005 13:39 ] |
Post subject: | |
Keðju og laaaaaaaaaaaaaaaaaaaaangt Svona 150-200K |
Author: | Chrome [ Sun 23. Jan 2005 13:41 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Keðju og laaaaaaaaaaaaaaaaaaaaangt
Svona 150-200K ...Frábært þakka þér ![]() |
Author: | saemi [ Sun 23. Jan 2005 13:48 ] |
Post subject: | |
Kein problem, bevelkomst. Þetta eru skotheldir mótorar að mínu mati. Þessir mótorar endast og endast án þess að þú gerir nokkuð við þá nema að skipta um olíu og ventlastilla kannski á 50-70K fresti. Algengt að það sé verið að taka heddið upp í svona 2-300K akstri og þá er ekki einu sinni komin brún í cylindrana! Þetta eru bara öruggir mótorar. Sérstaklega í sjálfskiptum bílum þar sem ekki er hægt að fara með mótorinn á yfirsnúning. Ég hef séð þessa mótora klikka þar sem ventlar brotna og skemma út frá sér. Eina rökrétta skýringin á því finnst mér vera of mikill snúningur. |
Author: | Chrome [ Sun 23. Jan 2005 13:55 ] |
Post subject: | |
er það samt ekki vegna boltin sem leiðir smurninguna í knastásin er gallaður? það þarf að skifta honum út... ![]() |
Author: | saemi [ Sun 23. Jan 2005 14:36 ] |
Post subject: | |
Aaa, jú Banjo boltarnir þeir eiga til að losna. Það þarf bara að passa sig að skipta um pakkningarnar og líma þá með gengjulími. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |