| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Drifhlutföll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8957 |
Page 1 of 2 |
| Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 17:22 ] |
| Post subject: | Drifhlutföll |
Það er ekki sömu drif í E30 320 og 325 er það. |
|
| Author: | oskard [ Wed 19. Jan 2005 19:39 ] |
| Post subject: | |
nei |
|
| Author: | arnib [ Wed 19. Jan 2005 19:57 ] |
| Post subject: | |
325i er með stærra drif heldur en 320i, og að önnur hlutföll líka |
|
| Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 20:06 ] |
| Post subject: | |
Erum við að tala um að 320i sé með lægra drif. Skiptir þú um drif hjá þér arnib og ef ekki hvernig kemur það út. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 19. Jan 2005 20:19 ] |
| Post subject: | |
Það er lægra hlutfall í 320 en 325. 4.10 / 4.45 á móti 3.73 |
|
| Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 20:21 ] |
| Post subject: | |
Meira upptak minni endahraði ekki satt. |
|
| Author: | Svezel [ Wed 19. Jan 2005 20:23 ] |
| Post subject: | |
In theory já en þetta er meira andlegt. Munar einhverju en þetta er engin ósköp Manni finnst bíllinn kraftmeiri ef hann er sneggri með gíranna þótt hröðunin sé sú sama... |
|
| Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 11:26 ] |
| Post subject: | |
320i þarf svona drif til að vera ekki ofur hægur, það geta verið önnur gírkassa hlutföll í 320i þótt að það sé ekki líklegt þar sem BMW hannaði vélarnar með svipaðar kúrvur og nota svo alveg eins kassa en lægra drif í 320i til að hjálpa honum aðeins, |
|
| Author: | oskard [ Thu 20. Jan 2005 11:35 ] |
| Post subject: | |
það er allt annar kassi í 320i en 325i.... |
|
| Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 12:10 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: það er allt annar kassi í 320i en 325i....
Það er rétt en hvað með hlutföllin eru þau allt öðruvísi ? |
|
| Author: | Stefan325i [ Thu 20. Jan 2005 12:27 ] |
| Post subject: | |
gertag 240 kom í e21 320i og 323i og e30 320i 1st 3.73:1 2nd 2.02:1 3rd 1.32:1 4th 1.00:1 5th 0.81:1 reverse 4:10:1 drif í 320i voru upp að ´85 var það 3.45 upp að ´87 3.91 og eftir´88 4:10 það er líka til sportkassi sem kom í 323i Dogleg bílar með hann voru mep 3.25: Gertag 260 kom í e30 323i og e30 325i 1st 3.83:1 2nd 2.20:1 3rd 1.40:1 4th 1.00:1 5th 0.81:1 revers 3.46:1 Drifhlutföll í e30 325 var 3.64 eða 3.73 Munru á littlu drifi og stóru drifi er að lítið drif rúmr 0.9líter af olíu en stórt drif rúmar 1.7 lítra af olíu. |
|
| Author: | jens [ Thu 20. Jan 2005 14:47 ] |
| Post subject: | |
Frábært að fá þessar tölur. |
|
| Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 14:51 ] |
| Post subject: | |
Eina ástæðan fyrir stærra drifi er til að rýma meiri olíu til að viðhalda kælingu á olíunni Ef þú ert ekki að keyra á 200kmh+ eða keppa í kappakstri eða þrykkja langar vegalengdir þá á minna drif að vera alveg nóg |
|
| Author: | oskard [ Thu 20. Jan 2005 14:53 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Eina ástæðan fyrir stærra drifi er til að rýma meiri olíu til að viðhalda kælingu á olíunni
Ef þú ert ekki að keyra á 200kmh+ eða keppa í kappakstri eða þrykkja langar vegalengdir þá á minna drif að vera alveg nóg það á ekki það ER það |
|
| Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 14:55 ] |
| Post subject: | |
Ég vildi ekki vera að fullyrða eitthvað og svo kemur einhver kvartandi yfir því að littla drifið hélt ekki þótt að ég hafi sagt það Maður verður alltaf aðeins að gera sig undanskildan ábyrgð aðeins |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|