bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drifhlutföll https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8957 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 17:22 ] |
Post subject: | Drifhlutföll |
Það er ekki sömu drif í E30 320 og 325 er það. |
Author: | oskard [ Wed 19. Jan 2005 19:39 ] |
Post subject: | |
nei |
Author: | arnib [ Wed 19. Jan 2005 19:57 ] |
Post subject: | |
325i er með stærra drif heldur en 320i, og að önnur hlutföll líka ![]() |
Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 20:06 ] |
Post subject: | |
Erum við að tala um að 320i sé með lægra drif. Skiptir þú um drif hjá þér arnib og ef ekki hvernig kemur það út. |
Author: | Svezel [ Wed 19. Jan 2005 20:19 ] |
Post subject: | |
Það er lægra hlutfall í 320 en 325. 4.10 / 4.45 á móti 3.73 |
Author: | jens [ Wed 19. Jan 2005 20:21 ] |
Post subject: | |
Meira upptak minni endahraði ekki satt. |
Author: | Svezel [ Wed 19. Jan 2005 20:23 ] |
Post subject: | |
In theory já en þetta er meira andlegt. Munar einhverju en þetta er engin ósköp Manni finnst bíllinn kraftmeiri ef hann er sneggri með gíranna þótt hröðunin sé sú sama... |
Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 11:26 ] |
Post subject: | |
320i þarf svona drif til að vera ekki ofur hægur, það geta verið önnur gírkassa hlutföll í 320i þótt að það sé ekki líklegt þar sem BMW hannaði vélarnar með svipaðar kúrvur og nota svo alveg eins kassa en lægra drif í 320i til að hjálpa honum aðeins, |
Author: | oskard [ Thu 20. Jan 2005 11:35 ] |
Post subject: | |
það er allt annar kassi í 320i en 325i.... |
Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 12:10 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: það er allt annar kassi í 320i en 325i....
Það er rétt en hvað með hlutföllin eru þau allt öðruvísi ? |
Author: | Stefan325i [ Thu 20. Jan 2005 12:27 ] |
Post subject: | |
gertag 240 kom í e21 320i og 323i og e30 320i 1st 3.73:1 2nd 2.02:1 3rd 1.32:1 4th 1.00:1 5th 0.81:1 reverse 4:10:1 drif í 320i voru upp að ´85 var það 3.45 upp að ´87 3.91 og eftir´88 4:10 það er líka til sportkassi sem kom í 323i Dogleg bílar með hann voru mep 3.25: Gertag 260 kom í e30 323i og e30 325i 1st 3.83:1 2nd 2.20:1 3rd 1.40:1 4th 1.00:1 5th 0.81:1 revers 3.46:1 Drifhlutföll í e30 325 var 3.64 eða 3.73 Munru á littlu drifi og stóru drifi er að lítið drif rúmr 0.9líter af olíu en stórt drif rúmar 1.7 lítra af olíu. |
Author: | jens [ Thu 20. Jan 2005 14:47 ] |
Post subject: | |
Frábært að fá þessar tölur. |
Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 14:51 ] |
Post subject: | |
Eina ástæðan fyrir stærra drifi er til að rýma meiri olíu til að viðhalda kælingu á olíunni Ef þú ert ekki að keyra á 200kmh+ eða keppa í kappakstri eða þrykkja langar vegalengdir þá á minna drif að vera alveg nóg |
Author: | oskard [ Thu 20. Jan 2005 14:53 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Eina ástæðan fyrir stærra drifi er til að rýma meiri olíu til að viðhalda kælingu á olíunni
Ef þú ert ekki að keyra á 200kmh+ eða keppa í kappakstri eða þrykkja langar vegalengdir þá á minna drif að vera alveg nóg það á ekki það ER það ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 20. Jan 2005 14:55 ] |
Post subject: | |
Ég vildi ekki vera að fullyrða eitthvað og svo kemur einhver kvartandi yfir því að littla drifið hélt ekki þótt að ég hafi sagt það ![]() Maður verður alltaf aðeins að gera sig undanskildan ábyrgð aðeins ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |