bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M20B25 problem! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8937 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 17. Jan 2005 18:00 ] |
Post subject: | M20B25 problem! |
Hefur ekki súrefnisskynjarinn á pústgreinini hellings áhrif á eyðslu? og lausagang? |
Author: | Stefan325i [ Mon 17. Jan 2005 18:09 ] |
Post subject: | |
það fer eftir því hvað motronic tölvu þú er með, 1.1 og 1.3 þá hefur það áhrif , hvernig lætur bíllinn og hvessu mikið er hann að eyða er þetta IX turinng sem við erum að tala um þá held ég að eðlileg eyðsla á svoleiðis bíl ætti að vera svona 14-17 l |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 17. Jan 2005 18:16 ] |
Post subject: | |
hann er að eyða svona 22l/100 og meira komst ekki nema 75km á 2000kr um daginn |
Author: | Stefan325i [ Mon 17. Jan 2005 18:20 ] |
Post subject: | |
djöfull er þungur á þér fóturinn ![]() þú verður bara að prufa að taka súrefisskynjaran úr sambandi og athuga hvað gerist 22 er svoldið stíft en eiðslan getur rokið upp í hálku og spólerýi bíllinn minn með turbo er að eiða svona 13-15 ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 17. Jan 2005 18:29 ] |
Post subject: | |
ég nefnilega keyri hann ekki hratt:) ekkert að gefa inn og svona |
Author: | Haffi [ Mon 17. Jan 2005 20:08 ] |
Post subject: | |
dude þetta er m20 ![]() ![]() getur ekki annað en eytt soldið hjá þér =) Annars er 22l måske AÐEINS of mikið ![]() |
Author: | oskard [ Mon 17. Jan 2005 20:44 ] |
Post subject: | |
22 er alltof mikið, súrefnisskynjari gerir mjög mikið uppá eyðslu. splæstí súrefnisskynjara, kerti og loftsíu þá ættiru að vera góður ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 19. Jan 2005 18:44 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: 22 er alltof mikið, súrefnisskynjari gerir mjög mikið uppá eyðslu.
splæstí súrefnisskynjara, kerti og loftsíu þá ættiru að vera góður ![]() Hann er á leiðini ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |