bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

+ póll í húddinu á E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8924
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Sun 16. Jan 2005 16:31 ]
Post subject:  + póll í húddinu á E39

Hvar er + póllinn í húddinu á E39 540 til þess að gefa start? Er ekkert að sjá þetta :oops:

Author:  Jón Ragnar [ Sun 16. Jan 2005 17:06 ]
Post subject: 

á E34 er það svona lítið lok með plús ofan á :)

opnar það og voila 8)

Author:  Fieldy [ Sun 16. Jan 2005 17:06 ]
Post subject: 

er rafgeimirinn ekki í skottinu á e39 ? eða hvaða bmw er það :-k

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:08 ]
Post subject: 

Rafgeymirinn er án efa undir aftursætinu, en það er samt sem áður alltaf + tengi fram í húddi til að gefa start ofl.

Author:  Djofullinn [ Sun 16. Jan 2005 17:09 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
á E34 er það svona lítið lok með plús ofan á :)

opnar það og voila 8)

Já ég veit, það á líka að vera þannig á E39 en ég bara fnin það ekki :P

Author:  Steinieini [ Sun 16. Jan 2005 17:11 ]
Post subject: 

Með þennan + pól.. á ekki að vera hægt að skrúfa hann lausann og festa víra í hann með kringlóttum endum :?:

Author:  fart [ Sun 16. Jan 2005 17:24 ]
Post subject: 

Image

Sýnist standa + þarna á svörtu ferningslaga plasti ofaná vélinni.

Author:  saemi [ Sun 16. Jan 2005 17:32 ]
Post subject: 

Einmitt.

P.S. þið sem finnið þetta ekki, ekki vera að horfa á örvarnar heldur það sem lýtur út eins og olíulok neðst ;)

Author:  Djofullinn [ Sun 16. Jan 2005 17:37 ]
Post subject: 

Hahahaha ég sá þetta einmitt og var að furða mig á því að það væru 2 olíulok :) Síðan náttúrulega skoðaði ég þetta ekkert nánar :oops:

En já, takk kærlega ;)

Author:  poco [ Mon 17. Jan 2005 12:59 ]
Post subject: 

Þegar minn E-39 523 varð orkulaus og dó, þá fór ég í hliðarhólfið, sem er hægra megin í skottinu og gaf honum rafstuð beint í hjartað (geyminn)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/