jæja svipað samlæsingar vesen er hjá mér eins og hjá öðrum tek ég eftir veturinn hlítur að leggjast svona illa í samlæsingarnar en allaviðana þá virkar samlæsingin ekkert í bílstjórahurðinni þ.e.a.s það er hægt að læsa með því að skella lyklinum alveg í botn til hægri en síðan opnast bara bílstjórahurðin en ekki hinar þegar ég opna og svo er það með farþegahurðina hún virkar í flest skipti en ekki meira...? held að skotttið mitt sé allt í gúddí er nú reyndar bara að spurja um þetta vegna þess að ég nenni ekki út í snjóinn að rífa hurðina í tætlur og úða á þetta olíu er að vonast eftir að einhver vitu um bara on/off takka í hurðinni sem hefur óvart farið á OFF
kv.BMW_Owner
öll svör um einfalda viðgerð vel þegin
