bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 323i púst
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, styttist í sumarið og allt það og maður verður að fara að gera eithvað í þessum pústmálum sínum. 323i er með 2,5 lítra vél en er með sama púst og 320 sem er með 2,0 lítra vél = ekki kúl


320/323

Image

325

Image

328

Image


Bæði 323 og 325 eru með 2x sem þrengist svo í 1x við hvarfakút en hinsvegar breytist 325 aftur í 2x en ekki 320. 328 hinsvegar minnkar aldrei í 1x.

Ég er semsagt ekki með hvarfakút undir mínum, en engu að síður vil ég gera eithvað meira í pústinu. mér dettur 2 möguleikar í hug en ég kann náttúrlega 0 á púst þannig að ef ykkur dettur eithvað í hug endilega látið ljós ykkar skína.

1. að láta 2x alla leið í nýjan aftasta kút = líklega alltof mikill hávaði

2. að láta 2x í hvarfakút (325) og svo 2x út í nýjan aftasta kút

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Wed 05. Jan 2005 19:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mér finnst rauða X-ið í miðjunni vera flottast. :owned:

Farðu varlega í pústmix, er ekki bara sniðugra að redda sér pústi undan 328.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
Mér finnst rauða X-ið í miðjunni vera flottast. :owned:

Farðu varlega í pústmix, er ekki bara sniðugra að redda sér pústi undan 328.

Það væri draumurinn, en ég held sagt að það sé bara ekki hægt að redda því hérna heima og ég er ekki að fara að flytja inn 1stk púst.
þannig að ég er að spá í na´nast sama hlut í nr2, þeas 2x hvarfi 2x og sov kútur.
En ég ætla ða láta dyno mæla eftir þetta og sjá ;)

p.s búinn að laga ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Pústið á 328 var endurhannað og "andar" það víst mjög vel. Mæli með svoleiðis ef þú getur nálgast það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
fæ myndirnar ekki upp.. en hvað með kút udan M3?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
fæ myndirnar ekki upp.. en hvað með kút udan M3?

Þetta er komið núna,
M3 kútur kemur til greina, er ekki búinn að ákveða hvernig endakútirnn verður.
En m3 kúturinn er víst nokkuð þungur en önnur goodshit púst, svo sem AA kosta alveg millions

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
______
oo oo

:idea:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
TIl hvers þetta er 2.5 6cyl oo__oo er of mikið :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 20:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
TIl hvers þetta er 2.5 6cyl oo__oo er of mikið :roll:

Jamm fíla það ekki

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er samt svona ekki too much doe for not that much go

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 20:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
er samt svona ekki too much doe for not that much go

Það held ég ekki, 2,5 með púst sem er hannað fyrir 2,0 vél. 323i er downtunaður af bmw til að selja 328 betur, þessvegna er það fyrsta sem e´g þarf að gera er að laga inntak og útblástur. Ég er búinn að kaupa síu, er að fara að laga pústið og manifoldið. Þegar þetta er komið getur maður byrjað á stærri hlutum ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 01:32 
fáðu þér stock stærð af 325i sem fer í tvær túpur og svo úr í aftastakút

þá færðu ekkert backfire út en slatta af race hljóði ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 01:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
fáðu þér stock stærð af 325i sem fer í tvær túpur og svo úr í aftastakút

þá færðu ekkert backfire út en slatta af race hljóði ;)


:twisted: :twisted: :twisted:
En þetta er akkúrat það sem ég var að spá, bara nánast stock 325 púst. Fyrir utan enga þrenginu fyrir framan hvarfa

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það virðist vera ansi töff kerfi undir mínum bíl, vantar bara flækjurnar :P

Það er svipað og kerfið á 1. myndinni með 2x2" fremst sem kemur saman í 1x2.5" (í kút sem ég lét taka undan).

Er ekki bara best að láta BJB eða álíka smíða kerfi alveg aftur sem endar í 328 kút eða bara einhverjum hressum remus eða supersprint gaur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Málið er að ekki stækka þvermálið á pústinu þínu nema þá að fara í t,d beint 325i púst þar sem að mótorarnir eru sama stærð og næstum sama power

Ég geri ráð fyrir að með 325i pústi að max hö aukist og færist rétt ofar þar sem að þvermál og bakþrýstingur er minni

Að fara í M3 púst væri bara stupid t,d
það er 2x "2.5 í gegn sem er mjög vítt púst þannig séð

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group