bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjálp við víríngar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8752 |
Page 1 of 2 |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 14:34 ] |
Post subject: | Hjálp við víríngar |
Er að setja Sony tæki í E34 og væri til í að fá smá info um þá víra sem ég veit ekkert hvað eru... ![]() Vonandir sjáiði þetta þrátt f craby mynd, Mig vantar að vita hvað eftirfarandi vírar gera Blái þykki, Blái og græni og hinir 2 sem eru teipaðir með honum í bunch, Fjólublái og hvíti og Brúni og hvíti hina er ég með á hreinu knock yourselfs out ![]() |
Author: | Einsii [ Tue 04. Jan 2005 14:54 ] |
Post subject: | |
Blár er í vel flestum tilfellum remote.. Fyrir magnara, rafdrifi loftnet eða bara hvað sem að þú villt að fari í gang með spilaranum. Svo getur hitt verið fyrir sjálvirka lækkun með síma, tengi við hraðamæli fyrir sjálfvirka hækkun og fleira soleiðis.. En hvaða víra varstu búinn að finna út?? Gæti hjálpað mikið að vita það |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
Ja, ég veit alla nema þessa sem ég skrifaði niður í fyrsta póstinum, og reyndar er Hvíti vírinn Amp Remote í þessu tilfelli, en ég held að þessir vírar verði bara ótengdir, þó væri ég til í að fá að vita hvaða vír er ACC +12 þegar svissað er á ![]() |
Author: | Kull [ Tue 04. Jan 2005 16:22 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Ja, ég veit alla nema þessa sem ég skrifaði niður í fyrsta póstinum, og reyndar er Hvíti vírinn Amp Remote í þessu tilfelli, en ég held að þessir vírar verði bara ótengdir, þó væri ég til í að fá að vita hvaða vír er ACC +12 þegar svissað er á
![]() Myndi skjóta á fljólubláa/hvíta. Annars ætti þessi síða að hjálpa eitthvað: http://www.bmwe34.net/e34main/Upgrade/Stereo_radio.htm |
Author: | Einsii [ Tue 04. Jan 2005 16:51 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Ja, ég veit alla nema þessa sem ég skrifaði niður í fyrsta póstinum, og reyndar er Hvíti vírinn Amp Remote í þessu tilfelli, en ég held að þessir vírar verði bara ótengdir, þó væri ég til í að fá að vita hvaða vír er ACC +12 þegar svissað er á
![]() Nei.. Í hvað eiga þessir vírar sem þú varst búinn að finna að fara ?? Og ertu að tala um víra frá spilara eða bílnum.. Ef frá bílnum þá ættiru að vera með mæli. Og ef frá spilara.. Skokkaðu þá inn í ruslatunnu og náðu í pappírana sem þú henntir þegar þú reifst upp spilarann og lestu þá ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 17:06 ] |
Post subject: | |
Hehe ég henti engu, og er alveg með spilarann á hreinu, sjáðu ég ákvað að lesa fyst(rtfm) og gera svo ![]() og að hvíti er amp turn on og er með leiðbeiningar með hátalaravíra úr bíl, en annað veit ég ekki ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 04. Jan 2005 17:18 ] |
Post subject: | |
Ef það er eitthvað öryggi tengt við vírinn ( sést ekki á myndinni ) þá er það vír sem tengist í +, oft eru tvö öryggi, "litla" í sviss og síðan aðeins stærra í stöðuga 12+ spennu. Prófaðu að Gúggla (www.google.com) týpunúmerið á tækinu, gætir fengið svörin þar... |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 17:22 ] |
Post subject: | |
Ég fór útí bíl með mæli, fjólublái og hvíti er ACC, en ég fann ekki Amp vírinn, hann á að gefa 12v right ? éi hvíta og báða bláu og fékk ekkert þótt svissað væri á :S Einnig var ég að spá í þessu: You probably noticed by now that BMW does not use (-) terminals for speakers. You will need to cap the (-) terminals and make sure they will never touch anything, connect only your (+) speaker wires. Er þetta rétt, á maður ekki að tengja - í hátalarana ? |
Author: | Thrullerinn [ Tue 04. Jan 2005 17:28 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Ég fór útí bíl með mæli, fjólublái og hvíti er ACC, en ég fann ekki Amp vírinn, hann á að gefa 12v right ? éi hvíta og báða bláu og fékk ekkert þótt svissað væri á :S
Ef ég skil þetta rétt þá eru vírarnir sem myndin er af úr tækinu. Og síðan ertu að leita að vírnum til að tengja í magnara eða rafmagnsloftnet til að það "kveikja" á þeim. Þessi vír á að gefa 12 volt. Ef þú færð tækið til að kveikja á sér þá er eina lausnin að prófa sig áfram. Mundu bara að það þarf að vera kveikt á tækinu til að mæla þessa spennu. Ég býst við að flest nýleg tæki séu með amp remote tengingu ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 17:31 ] |
Post subject: | |
Nei, vírarnir á myndinni eru slátur sem kemur beint útúr spilaralausu Bracketinu í bílnum...kom kanski ekki nogu vel fram |
Author: | Thrullerinn [ Tue 04. Jan 2005 17:36 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Nei, vírarnir á myndinni eru slátur sem kemur beint útúr spilaralausu Bracketinu í bílnum...kom kanski ekki nogu vel fram
Þá verður þú að passa þig að slá þeim ekki utan í boddíið þá fjúka einhver öryggi... Þ.e. þeir vírar sem hafa 12 DC spennu. Ef enginn magnari er í bílnum þá er þessi vír ekki til staðar þ.e. amp rem. Mér sýnist hátalaravírar vera til staðar í þessum "vírabúnti" þarna, þannig ég býst við hátalararnir tengist beint í tækið... |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 17:40 ] |
Post subject: | |
Jú það er magnari, factory bmw magnari, held bara að helmingurinn af hátölurunum sé á honum og hinn á spilaranum eða eithvað slíkt. |
Author: | Thrullerinn [ Tue 04. Jan 2005 18:03 ] |
Post subject: | |
Steinieini wrote: Jú það er magnari, factory bmw magnari, held bara að helmingurinn af hátölurunum sé á honum og hinn á spilaranum eða eithvað slíkt.
Þetta er eitthvað sem ég myndi passa mig á.. það er stundum allskonar ruglspennur á þessu, hef ekki hugmynd um hvernig þú tengir þetta. T.d. bætast að öllum líkindum við RCA tengingar inn á magnarann, ég bara ![]() Skoðaðu vel það sem kull benti á. Mæli með að allavega kíkja niður í Nesradíó eða sambærilegt verkstæði, fúlt að steikja eitt stykki magnara.. |
Author: | saemi [ Tue 04. Jan 2005 18:09 ] |
Post subject: | |
það sem þú áttir náttúrulega að gera var að kaupa millistykki á þetta áður en allt fór í sundur ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 04. Jan 2005 18:49 ] |
Post subject: | |
Það var allt í sundur, það var aftermarket radio í honum fyrir en ég á samt svona --> ![]() en það gerir ekkert gagn er það úr því þetta er svona ? En ég veit hvaða vírar +12 +ACC og -NEG er er þá ekki bara málið að prófa sig áfram hvaða bastarður kveikir á magnaranum ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |