bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsudiskar í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8749 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Tue 04. Jan 2005 00:31 ] |
Post subject: | Bremsudiskar í E36 |
Hvar er ódýrast að kaupa bremsudiska í 320ia E36 ? Er að pæla í að kaupa mér nýja diska og bremsuklossa, (mintex þá hjá orkunni) Ekki nema eitthver geti mælt með öðrum klossum? |
Author: | Eggert [ Tue 04. Jan 2005 00:54 ] |
Post subject: | |
Ekki það að ég hafi hundsvit á E36 eða bremsuklossum, en eru ekki Tækniþjónusta Bifreiða bestir og ódýrastir í þessum málum? |
Author: | saemi [ Tue 04. Jan 2005 01:47 ] |
Post subject: | |
Brembo stilling. Kannski ekki ódýrast (kannski) en best value for money |
Author: | gunnar [ Tue 04. Jan 2005 12:31 ] |
Post subject: | |
Hringdi í stillingu með Brembo diskana, það var eitthvað 7 kall stykkið þar. (Þarf bara að kaupa að aftan þannig þetta er 14 þús + 10 % staðgreiðsluafsláttur) Hringdi líka í TB og þar kostuðu þeir 5700 (plús bmwkraftsafsláttur) Þannig að spurningin er, hversu mikið betri eru Brembo diskarnir ? ![]() Sæmi any comment on that? Finnst þér verðmunurinn vera þess virði ? Og eitt annað, þið sem hafið verið með þessa Mintex klossa hjá ykkur, hafa þeir enst eitthvað? Grunar að sjálfskiptir bílar eyði þeim meira en beinskiptir. |
Author: | saemi [ Tue 04. Jan 2005 12:37 ] |
Post subject: | |
Það er náttúrulega spurning. Ég veit ekki hvað það er sem tb er með, en Brembo er náttúrulega 100% |
Author: | gunnar [ Tue 04. Jan 2005 12:42 ] |
Post subject: | |
Ég hoppa bara á Brembo maður... Veit að það er góður framleiðandi.. Let's hope they work ![]() |
Author: | Kull [ Tue 04. Jan 2005 12:42 ] |
Post subject: | |
Ekkert að endingunni á Mintex klossunum, ég er búinn að vera með þá að framan í meira en 2 ár og þeir virka fínt enn. Verðið var líka mjög gott, veit ekki hvort þeir hafi hækkað en ég myndi tékka á þeim, voru á um 4 þús stykkið þegar ég keypti. |
Author: | gunnar [ Thu 06. Jan 2005 08:44 ] |
Post subject: | |
Jæja búinn að kaupa Brembo diska og Mintex klossa, núna er bara að fara henda þessu undir ![]() |
Author: | O.Johnson [ Thu 06. Jan 2005 21:19 ] |
Post subject: | |
Það er fáránlegt að Stilling selji bara Brembo diska en ekki Brembo klossa. |
Author: | Dr. E31 [ Thu 06. Jan 2005 22:01 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Það er fáránlegt að Stilling selji bara Brembo diska en ekki Brembo klossa.
Er ekki hægt að sérpanta þá (klossana) hjá þeim? |
Author: | gstuning [ Thu 06. Jan 2005 22:22 ] |
Post subject: | |
O.Johnson wrote: Það er fáránlegt að Stilling selji bara Brembo diska en ekki Brembo klossa.
Kannski eru brembo klossar bara ekkert góðir Ekki hef ég heyrt um neinn keppa með brembo klossa |
Author: | Dr. E31 [ Thu 06. Jan 2005 22:32 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: O.Johnson wrote: Það er fáránlegt að Stilling selji bara Brembo diska en ekki Brembo klossa. Kannski eru brembo klossar bara ekkert góðir Ekki hef ég heyrt um neinn keppa með brembo klossa En hvaða bremsuklossar eru "bestir", eru það Green Stuff, Red Stuff, Raybestos, Bendix... man ekki meira?? |
Author: | gstuning [ Thu 06. Jan 2005 22:35 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: gstuning wrote: O.Johnson wrote: Það er fáránlegt að Stilling selji bara Brembo diska en ekki Brembo klossa. Kannski eru brembo klossar bara ekkert góðir Ekki hef ég heyrt um neinn keppa með brembo klossa En hvaða bremsuklossar eru "bestir", eru það Green Stuff, Red Stuff, Raybestos, Bendix... man ekki meira?? Þarna ertu að spurja spurningu sem ekki guð sjálfur gæti svarað, Sumir sverja við þessa eða hina á meðan aðrir bölva þeim sömu Best er að spá í hverskonar akstur á að framkvæma ,, og plana diska og klossa sem combo þá getur verið að maður þarf að prufa sig áfram til að finna það sem hentar manni |
Author: | iar [ Sun 06. Mar 2005 14:00 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Jæja búinn að kaupa Brembo diska og Mintex klossa, núna er bara að fara henda þessu undir
![]() Hvernig er þessi blanda svo að virka? Ég er ekki frá því að ég þurfi aðeins að taka til hjá mér að framan amk. |
Author: | gunnar [ Sun 06. Mar 2005 15:22 ] |
Post subject: | |
Tja þetta er að virka bara alveg ágætlega, ég reyndar skipti ekki um diska að framan sökum þess að þeir eru í fínu standi og eins með klossana, en að aftan þá rykar þetta sáralítið og virðist virka almenn bara mjög vel. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |