bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þjófavörn
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 13:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
var að skoða á ebay þar er hægt að fá original bmw þjófavarnir á fínum prís.
t.d. þessi
Er kannski hægt að fá þetta í b&l á sama verði ?

Eiga ekki allir e36 bílar eftir einhvern ákveðinn framleiðsludag að vera með tengi þar sem þjófavörnin stingst í samband?

Annað, hvaða þjófavarnir hafa menn verið að setja í bílana hjá sér og hvernig hafa þær verið að koma út.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 14:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ég keypti þessa í janúar og setti hana sjálfur í hjá mér.. soldið bras að finna alla víra til að virkja alla fídusana en fór bara eftir leiðbeiningum sem ég fann á netinu um hvernig ætti að setja svona í e34 og það tókst alveg hreint með ágætum.

sá samt soldið eftir því að hafa ekki keypt eina sem ég sá hjá aukahlutum.com stuttu síðar, ef ég man rétt, á 18.900, því þá varstu með svona lcd skjá á fjarstýringunum sem sýnir hvaða hurð er opnuð og eitthvað solleis ef það er verið að fikta í bílnum.

einn tækjaóður

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi þjófavörn þarna á ebay er samt ekki orginal bmw ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 19:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Best er að fara uppí Nesradíó og kaupa þjófavörn og ísetningu þeir eru fagmenn og það er 3 ára ábyrgð á þeim..........

Clifford
Viper

Eru stærstu nöfnin

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 19:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Benzoz wrote:
Best er að fara uppí Nesradíó og kaupa þjófavörn og ísetningu þeir eru fagmenn og það er 3 ára ábyrgð á þeim..........

Clifford
Viper

Eru stærstu nöfnin


Nesradio tengir ekki neitt í bílinn þinn fagmannlega.
Allt í lausum vírum og þjófatengjum.
Ég myndi aldrei í lífinu vilja láta eitthvað af þessum ísetningar fyrirtækjum tengja eitthvað í bílinn minn.
Auka öryggi sett hér og þar. Mikið gáfulegra að tengja þau beint í öryggjaboxið.

Allt í lagi að kaupa samt vörur af þeim.


Ekki geturðu kallað þetta fagmanleg. Þetta er fúsk. Tengt af Nestadio

Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 21:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Fór nú með min í Nesradíó og fékk þetta bara flott gert :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bara að þekkja rétta fólkið í Nesradio, Kári klikkar t.d. ekki á ísetningunni og það sama er að segja um allnokkra þarna. Ég hef alltaf fengið topp þjónustu og vönduð vinnubrögð hjá Nesradio

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Mar 2005 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Ég hef alltaf fengið topp þjónustu og vönduð vinnubrögð hjá Nesradio


Tek undir þetta, sama hér, mjög vel frá öllu gengið, er með Viper responder þjófavörn frá þeim og sé ekki betur en frágangurinn sé allur til fyrirmyndar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 00:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Svezel wrote:
Bara að þekkja rétta fólkið í Nesradio, Kári klikkar t.d. ekki á ísetningunni og það sama er að segja um allnokkra þarna. Ég hef alltaf fengið topp þjónustu og vönduð vinnubrögð hjá Nesradio



já... svo lætur maður ekki fara svona með sig ef einhver mundi gera þetta við minn bíl mundi ég fara til baka og kvarta og ef ekkert er gert þá er eitt orð sem flest allir eru hræddir við "lögfræðingur" þeir segjast vera fagmenn og ábyrgjast vinnu brögðin þá eiga þeir líka að standa á bak við þessi orð sín.......

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group