bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: OBC
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var að velta því fyrir mér hvort svona OBC passi í minn bíl ?

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7959256316&category=33695&sspagename=WDVW

Og er mikið mál að tengja þetta? Einnig, á einhver kannski svona til að selja mér ? :?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég spurði Bjarka upp í B&L að þessu einhverntíman þegar ég var með minn E36. Ég var með minni gerðina af OBC. Hann sagði að í mína tölvu væri bara eitt tengi. Stundum væru hins vegar tvö tengi til staðar þótt það væri ekki notað. Ef þú tekur þína tölvu úr og kíkir fyrir aftan og sérð tvö tengi ætti þetta að virka, ef ekki virkar það ekki.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þá þarftu að fá allt víradraslið fyrir aksturstölvuna og standa í heilmiklu veseni skildist mér þegar Haffi ætlaði að gera þetta. Hann ætti að geta svarað þér betur ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Mar 2005 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Djofullinn wrote:
Þá þarftu að fá allt víradraslið fyrir aksturstölvuna og standa í heilmiklu veseni skildist mér þegar Haffi ætlaði að gera þetta. Hann ætti að geta svarað þér betur ;)

Hann veit ekkert um þetta :lol: :lol: :lol: :wink:
Annars ætla ég að gera þetta hjá mér einhverntímann og er búinn að skoða hvort þetta sé hægt. Menn úti segja að maður geti þetta og þetta eru bestu leiðbeiningar sem ég hef fundið hingað til ég er búinn að lesa þetta en skil mjög takmarkað :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group