bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ó17 kominn með alvöru fjöðrun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8736 |
Page 1 of 1 |
Author: | joiS [ Mon 03. Jan 2005 09:33 ] |
Post subject: | ó17 kominn með alvöru fjöðrun |
langaði bara að deila með ykku að rétt í þessu var að renna í hlað, bilstein sport stillanlegir demparar með jamex sport lækkunar gormum(1-1/4") þetta er rétt að byrja því ég er einnig að fá 3.91´læst drif og vonandi 17"alpina felgur og stýri,, maður er að missa sig hérna, allur ágóði af ixinum fer í ó17 hvernig lýst ykkur á það ![]() svo vantar mig flækjur á 3.5 vélina ef þið rekist á eittstk fyrir mig væri ég glaður ![]() gunni og stebbi gstuning hvernig gengur með ásinn?? |
Author: | gstuning [ Mon 03. Jan 2005 09:59 ] |
Post subject: | Re: ó17 kominn með alvöru fjöðrun |
joiS wrote: langaði bara að deila með ykku að rétt í þessu var að renna í hlað, bilstein sport stillanlegir demparar með jamex sport lækkunar gormum(1-1/4") þetta er rétt að byrja því ég er einnig að fá 3.91´læst drif
og vonandi 17"alpina felgur og stýri,, maður er að missa sig hérna, allur ágóði af ixinum fer í ó17 hvernig lýst ykkur á það ![]() svo vantar mig flækjur á 3.5 vélina ef þið rekist á eittstk fyrir mig væri ég glaður ![]() gunni og stebbi gstuning hvernig gengur með ásinn?? Ég skal fá verð í vikunni fyrir þig |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |