bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw325 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8664 |
Page 1 of 1 |
Author: | robbi325 [ Sat 25. Dec 2004 22:39 ] |
Post subject: | bmw325 |
Halló og gleðileg jól. Núna er ég í bmw hugleiðingum og er kominn með einn sem ég hef áhuga á og það er bmw 325 4 dyra sjálfskiptur. Þar sem ég hef enga reynslu af bmw.. nema það að manni er sagt að þeir séu endingagóðir og alvöru bílar, ekkert veghljoða og annað þá er eg að leita eftir upplýsingum um 325 týpuna. Finnst það boddý flottast og svo skemmir ekki vélin í honum fyrir. Hvernig er viðhald á þeim og eyðsla? þessi sem ég er að spá í er 93 árgerð keyrður 140-150þusund km minnir mig. Hvað er það sem ég þarf að skoða í sambandi við hann ef ég næ samkomulagi við seljandann og hvað er c.a viðmiðunarverð á svona bíl. Megið endilega fræða mig um þetta því af þvi sem eg hef lesið hérna á þessu spjalli þá virðist þið vita allt um bmw. |
Author: | Bjarkih [ Sat 25. Dec 2004 22:51 ] |
Post subject: | |
Hér eru svona almennar upplýsingar til að hafa í huga: http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmwcheck.html og svo spes um þessa týpu, þekkt vandamál oþh. http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw_e36.html |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |