bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: 20l á 100km
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
blessaðir finnst það eitthvað skrítið að bmwinn minn skuli eyða 20l á hundraði sem sagt ég komst 50km á þúsundkalli sem sagt 10l ??´á bílinn minn ekki að eyða 9lá hundraði eða eitthvað þannig??

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
allt eftir aksturslagi og hvort þú sért að keira innanbæjar eða utan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
20L / 100km er fáranlega hátt fyrir svona bíl.

Bíllinn minn er yfirleitt í kringum svona 14L/100km, og það er M20 325i driftandi í snjónum.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta er miðað við engar botngjafir hann færir sig bara um millimeter á hálftíma í lausagangi :shock: ég hélt fyrst að bensínmælirinn væri bara bilaður og hélt áfram að keyra þó að bensínmælirinn væri kominn niður fyrir núll en þá bara varð hann bensínlaus!! :roll: þetta er bara orðið ókeyrandi bíll það liggur við að þetta sé bara v12 5.0 og hann eyðir ekki einu sinni svona miklu! ég bara gruna súrefnisskynjarann eða hvort það sé búið að skjóta gat a tankinn :wink: eða eitthvað..

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
POTTÞÉTT SÍÐASTA !!

skjóta GAT Á TANKINN.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Dec 2004 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Hvarlaði að mér :D

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 15:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Er ekki bara kominn tími á kerta & loftsíu skipti..? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
það hefur ekkert með bensínflæðið að seigja allavega ekki þegar það munar 10L/100km þá hlitur þetta frekar að vera electronískt...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir ætla með hann í tölvu á morgun sem segir mér hvað bílinn er að gera það heyrist líka eitthvað bank aftan í bílnum veit ekkert hvað er þar að ske og efast um að það komi fram í tölvu..

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 23:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bankið.. er það ekki bara eitthvað úr eða í kringum demparana?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Dec 2004 23:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Bankið er sennilega frá dempara eða frá spyrnufóðringu fyrir framan aftur hjól.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég er að vonast til að geta skoðað undir hann á morgun sést þetta ekki þar?? þetta bank kemur aðallega þegar ég tek beygjur í þá átt sem bankið er og þegar ég fer yfir hraðahindranir..

Kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Dec 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW_Owner wrote:
ég er að vonast til að geta skoðað undir hann á morgun sést þetta ekki þar?? þetta bank kemur aðallega þegar ég tek beygjur í þá átt sem bankið er og þegar ég fer yfir hraðahindranir..

Kv.BMW_Owner :burn:


Fóðringar eða hjólalegur, gæti líka verið handbremsuborðarnir að rekast í

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Dec 2004 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja ég er búinn að skoða alle sammen og það sést EKKERT bara ekkert engar fóðringar farnar eða neitt....og þetta kemur ekki þegar ég fer yfir hraðahindranir og soles eins og ég sagði hér áður heldur þá þarf þetta eitthvern spes víbring t.d að keyra á klaka eða þannig shitt..botna þetta ekki....

kv.BMW_Owner :burn:

p.s það eru 1 1/2 ár síðan ég liðkaði handbremsuborðana og þetta er allt í gúddí

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Dec 2004 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Gæti það verið að það sé í glugganum...ef svo er þá gæti það verið plastjúnitið sem að heldur glugganum í skorðum eða eitthvað og kostar einhvern 350-400 kr í bogl

Þ.e.a.s er það sem er að mínum og þetta er mest pirrandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group