bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 18. Apr 2024 03:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Álsuður
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 10:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Vitiði um einhvern stað sem getur tekið að sér að sjóða ál fyrir mig?

Það koma svona 2 "eyru" úr kassanum mínum, þar sem skiptiarmurinn festist í, og annað eyrað brotnaði.

Hvar get ég látið sjóða þetta... og er eitthvað sérstakt vesen að sjóða ál? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það þarf að sjóða ál með TIG suðu og á riðstraum , ég hef soðið ál og það er aðeins meira en að segja það , sérstaklega í svona málum.

Best að koma sér í samband við eitthvað af vélsmiðjum eða vélaverkstæðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Áliðjan á held ég að geta gert þetta :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Áliðjan fær mitt vote ... bara flott vinna sem ég hef fengið þá til að græja fyrir mig

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 20. Oct 2006 03:02
Posts: 72
Að sjóða ál eins og hann segir er meira en að segja það.

Veistu með hvernig átök þetta þarf að þola? Brotið ál sem er soðið svo saman missir alveg gríðarlegan styrk og gæti verið til leiðinda.

Áliðjan er góð leið, gætir einnig athugað á vélaverkstæði hjalta einarssonar í hafnarfirði og talað við Árna eða Svenna, þeir eru eldklárir í þessu og ættu að græja þetta á örfáum mínútum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þetta þarf að jafnan ekki að þola neitt svakalegt, ekkert bundið álag þar sem að þetta er þokkalega laust hinum meginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 13:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
slapi wrote:
Það þarf að sjóða ál með TIG suðu og á riðstraum , ég hef soðið ál og það er aðeins meira en að segja það , sérstaklega í svona málum.

Best að koma sér í samband við eitthvað af vélsmiðjum eða vélaverkstæðum.


Það er hægt að sjóða ál með bæði TIG og MIG suðu, svo eru meira að segja til pinnasuðuvírar f. ál þó að ekki sé mælt með þeim.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 17:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Það er örugglega ekki gaman að sjóða í þetta þar sem það er alltaf leiðinda álblöndur í svona hlutum og suðan verður því frekar óhrein..........en það ætti samt alveg að vera hægt að redda þessu hjá hvaða vélsmiðju sem er.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Mæli með áliðjuni er búin að láta hann sjóða 2 fyrir mig titanium og hann er enga stund að redda þessu og er frekar sanngjarn á verð

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SævarM wrote:
Mæli með áliðjuni er búin að láta hann sjóða 2 fyrir mig titanium og hann er enga stund að redda þessu og er frekar sanngjarn á verð


:shock: :shock: Eru nokkrir í slíku,, og ef svo er .. í hvað og hvert/hvernig eru aðilar að nota þennann ,,málm ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
SævarM wrote:
Mæli með áliðjuni er búin að láta hann sjóða 2 fyrir mig titanium og hann er enga stund að redda þessu og er frekar sanngjarn á verð


:shock: :shock: Eru nokkrir í slíku,, og ef svo er .. í hvað og hvert/hvernig eru aðilar að nota þennann ,,málm ??


þetta er pústið á 4hjólinu hans :)
bara stökkt dót og létt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Apr 2008 22:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Apr 2003 20:47
Posts: 279
Location: Hafnarfjörður
sællir
hvað ál suður vardar þá var ÉG að vinna hjá ál-iðjuni og þeir geta soðið nánast hvad sem er i áli, ég er að vinna hjá vélsmiðju sem heitir MICRO núna og við getum lika gert þetta... ál-iðjan er örugglega ódyrari samt, við erum alltaf ad sjóða i vatns/kæli kassa fyrir vélsleða og önnur leiktæki

Það er samt ekkert mál að sjóða allt ál ef þú ert með réttu græjunar og réttu æfinguna

En ef einhverjum vantar einhvað CUSTOM gert i bimman sin úr RIÐFRÍU stáli hafið þá samband við mig þvi eg er alltaf til i ad gera einhvad nytt og alltaf gaman að segja að maður átti hlut i að "smiða" bilinn

_________________
VW Golf MK2 (16v í smíðum)
VW Touran 04'

Einar Borg
S: 823-3738


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group