bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: e34 hurðavesen í kulda
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 01:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Jæja nú er bílstjórahurðin farin að stríða mér eins og í fyrra þegar það var kalt úti. Vandamálið er að hurðin lokast ekki þegar hún er köld, þannig að ég þarf að halda í hana á meðan ég keyri eða bíða í 5 mín með að fara af stað, því hurðin lokast alveg þegar bíllinn er búinn að hita sig í smá stund.
Svosem alveg hægt að lifa með þessu vandamáli, en kæmi sér samt vel ef einhver kynni brögð við þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég myndi smyrja allt sem hreyfist í læsingunni og þá ætti vandamálið að vera úr sögunni, inn í læsinguna og taka hurðaspjaldið af og smyrja á þetta allt. Verður samt að vera feiti, eitthvað sem lekur ekki í burtu og heldur smureiginleikum í langan tíma. Ég nota alltaf einhverja feitu í spray-brúsa frá Wurth sprautast þunnt og smýgur um allt en verður svo að feiti. Náttúrlega margt annað sem gerir sama gagn.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Bjarki.. heldurðu að þú getir grafið upp heitið á þessarri feiti? Því að Poloinn gerir í því að læsa mig úti... s.s. það bara er eins og hurðar"húnninn" ýti engu til. Hvorki að innan né utan :evil:
En lagast svo alltaf þegar bíllinn er búinn að ganga smá og hitna. Bara orðinn hundleiður á að þurfa að klöngrast inn um afturhurðina og klifra frammí... tala nú ekki um ef maður gleymir einhverju og fattar það eftir að maður er kominn frammí.. :wink: :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 03:09 
ég hef alltaf notað "Chain Lube" í svona aðgerðir man nú ekki frá hverjum
það er en mig minnir að þetta fáist á esso :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 03:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Twincam wrote:
Bjarki.. heldurðu að þú getir grafið upp heitið á þessarri feiti? Því að Poloinn gerir í því að læsa mig úti... s.s. það bara er eins og hurðar"húnninn" ýti engu til. Hvorki að innan né utan :evil:
En lagast svo alltaf þegar bíllinn er búinn að ganga smá og hitna. Bara orðinn hundleiður á að þurfa að klöngrast inn um afturhurðina og klifra frammí... tala nú ekki um ef maður gleymir einhverju og fattar það eftir að maður er kominn frammí.. :wink: :lol:


held að það sé ekki sama vandamálið í vw, held það sé bara útaf læsingunum, þær eru alltaf til vandræð í frosti :S

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Dec 2004 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég get aldrei lokað afturhurðunum í frosti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group