bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 Startproblem! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8559 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 16:16 ] |
Post subject: | E30 Startproblem! |
Jæja 320inn er með vesen like usual ![]() Málið er að þegar ég ætla að starta honum þá kemst hann ekki í gang s.s. er bara eins og venjulega en ekkert gerist, fær ekki bensín greinilega samt... getur einhver bent mér á eitthvað ![]() |
Author: | Bjarki [ Tue 14. Dec 2004 16:39 ] |
Post subject: | |
Þú verður að byrja á því að tékka hvort það komi nóg bensín fram í vél. Tekur bensínslöngu úr sambandi og startar. Ekkert bensín stífla eða bensíndælan biluð/ónýt eða relay. Ef það kemur bensín þá er það sennilega eitthvað annað. Getur verið falskt loft, kveikjukerfið...... Getur fengið gefið upp hversi mikið bensín á að skila sér frá á ákveðnum tíma minnir að það sé gefið upp fyrir 15sek í flestum handbókum. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 17:14 ] |
Post subject: | |
Jamm. gæti verið að dælan nái ekki að pikka upp bensín jafnvel úr tankinum |
Author: | Bjarki [ Tue 14. Dec 2004 17:26 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Jamm. gæti verið að dælan nái ekki að pikka upp bensín jafnvel úr tankinum
Er þá ekki málið að skella á hann fyrir "þussara" ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 19:26 ] |
Post subject: | |
júh. spá í að kaupa brúsa og skella á hann |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 20:32 ] |
Post subject: | |
Jæja, 500kell settur á tankinn... ekkert gerðist... settum bílinn inn í bílskúr og ég er nokkuð viss um að þetta sé bensíndælan á einhver dælu? |
Author: | oskard [ Tue 14. Dec 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
prufaðu nú fyrst að setja straum beint á dæluna áður en þú verslar aðra, þetta gæti nú líka verið relay ef dælan fer ekki gang ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 20:58 ] |
Post subject: | |
Já... Var samt að taka eftir skítamixi á bensínsíuni Er hún ekki hjá tanknum bílstjórameginn hjá sílsinum? og hvar er bensíndælan sjálf ein gúmmíslangan frá þessari síu er alveg lokuð (of kröpp beygja) |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 21:00 ] |
Post subject: | |
Þarf helst allt info við bensíndælu / síur ![]() |
Author: | oskard [ Tue 14. Dec 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
bensínsían er undir sílsanum bílstjóramegin já og hún kostar ekki marga peninga, bensíndælan er ofan í tankinum. og þu finnur hana með því að taka setuna í afturbeknum úr og skrúfa í burtu svarta járnlokið sem er undir setunni ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. Dec 2004 22:56 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: bensínsían er undir sílsanum bílstjóramegin já og hún kostar ekki marga
peninga, bensíndælan er ofan í tankinum. og þu finnur hana með því að taka setuna í afturbeknum úr og skrúfa í burtu svarta járnlokið sem er undir setunni ![]() ahhh þessi 3 tengi þarna eru það toppurinn á dæluni? ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 14. Dec 2004 23:13 ] |
Post subject: | |
Minn ´89 325is var með tvær dælur, það er ekki algilt að það sé bara ein dæla en í 320i þá geri ég ráð fyrir að það sé bara ein |
Author: | Benzari [ Tue 14. Dec 2004 23:43 ] |
Post subject: | Re: E30 Startproblem! |
Jón Ragnar wrote: Jæja
320inn er með vesen like usual ![]() Málið er að þegar ég ætla að starta honum þá kemst hann ekki í gang s.s. er bara eins og venjulega en ekkert gerist, fær ekki bensín greinilega samt... getur einhver bent mér á eitthvað ![]() Veit um tvö tilvik í vetur þar sem að ísvari í bensínið hefur dugað og "bilun" líst á svipaðan hátt! |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 16. Dec 2004 18:35 ] |
Post subject: | |
Hann er nú búinn að vera inní skúr í nokkra daga EN er eitthvað vesen að ná dæluni úr??? eins og dælan sé stærri en gatið?? |
Author: | RA [ Thu 16. Dec 2004 19:56 ] |
Post subject: | |
Á dælann ekki að fara í gang í þessum bílum þegar þú setur svissin á? sona í 2 sek? Ég hefði nú bara tekið bensínlögnina í sundur við throttle body-ið og startað. Og þú hefðir komist að því strax. ![]() Svo er líka ógeðslega auðvelt að taka kerti úr og ath hvort það neistar í td vélar blokkina eða einhversstaðar í beran málm. (Á meðan einhver startar fyrir þig) ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |