bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 11:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég hef verið að velta fyrir mér hvað sé gáfulegasta leiðin í aftemarket GPS navigation tólum... á maður að kaupa sér eitthvað í bílinn eða á maður að fá eitthvað sem maður getur notað við tölvuna og haft svo hvorutveggja í bílnum?

Ég myndi gjarnan þiggja ábendingar frá þeim sem hafa einhverja reynslu af svona tólum þar sem kann bara að nota göngu GPS!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég held að öll svona kerfi í bílinn séu nokkuð dýr en ef þú átt laptop þá geturu notað forrit eins og MS Autoroute, það á að vera hægt að tengja GPS tæki við tölvuna og þá sýnir forritið hvar þú ert.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 12:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kull wrote:
Ég held að öll svona kerfi í bílinn séu nokkuð dýr en ef þú átt laptop þá geturu notað forrit eins og MS Autoroute, það á að vera hægt að tengja GPS tæki við tölvuna og þá sýnir forritið hvar þú ert.


Já, mig grunaði að það væri ódýrasta leiðin, maður keyrði allavega framhjá ansi mörgum bílum með kort á skjánum í lap toppnum fyrir helgi.

Það er hægt að fá innbyggt í CD og útvarp frá Becker fyrir sirka 80 þús kall... tími því nú ekki, en ég gæti vel splæst 20 þús í GPS tæki við tölvuna og notað hana.... Hvað eru jeppa karlarnir hér heim að nota t.d?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er búinn að vera að pæla frekar mikið í þessu. Það eru nokkur góð forrit fyrir windows 98/2k/xp til og þá þarf maður ekki annað en usb gps móttakara og spenni til að tengja fartölvu í bílinn. Ekkert voðalega dýrt ef maður á netta fartölvu.
Einnig hægt að kaupa útvarpstæki með innbyggðu leiðsögutæki stærri skjár kannki eitthvað gps loftnet og svo koma örvar og rödd. Það er náttúrlega ekkert voðalega handhægt til að ferðast með á milli bíla.
Ég er núna staðráðinn í því að fá mér palm eða lófatölva og gps móttakara á þessa vél og svo leiðsöguforrit. Kostar svona 300-400Euro sýnist mér. Þarna er maður líka kominn með mp3 spilara og þetta er einstaklega handhægt, sogskál í rúðuna og lítill litaskjár með örvum eins nálægt framrúðunni og hægt er. Fartölva liggur kannski í framsætinu og getur skapað hættu.
Sennilega mikilvægt að velja rétta forritið sem hefur skýrar örvar og ég myndi vilja geta haft möguleika á rödd.
Þetta er græja sem ætti að borga sig upp frekar fljótt ef maður er eitthvað á ferðinni erlendis. Aldrei að líta á kort, aldrei að tapa tíma í að leita að stöðum, aldrei að stoppa og staðsetja sig, aldrei spyrja til vega.

Ég er alltaf að skoða þetta á www.ebaymotors.de undir Auto-Hi-Fi & Navigation > Navigation, CDs & DVD-Player

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 18:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Þegar ég hef verið að þvælast um með félögum mínum í London, þá höfum við notast við hand held GPS, og hlaðið inn waypoints og svo kannski tvem þrem korta hlutum í kringum staðinn sem við erum að leita að.
Annars er multimap.com líka nokkuð solid! :)

Ég myndi persónulega ekki splæsa í navigation sem er fast í bílnuml, frekar unit sem er hægt að færa milli bíla. Svo er spurning að fá sér bara nýjan síma með GPS...

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 19:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Ég pældi einmitt soldið í þessu áður en ég fór í bíltúr um norður Ítalíu.

Ég keypti mér nett map-tæki sem hægt er að hlaða inn kortum og drasli eftir behag, allt eftir því hvert maður er að fara. Mér fannst persónulega fínt að aka eftir tækinu, en skjárinn er auðvitað ekki mjög stór, svo, ef vill er lítið mál að tengja það við tölvu.

Tækið mitt er Garmin Legend og var þokkalega ódýrt, eða 35.000 kr. í fríhöfninni, en með því fylgdi nákvæmt Íslandskort, sem kostar 15.000 kall.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 21:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Eitthvað þarf að gera... það gekk fínt að keyra þangað til maður var kominn á síðustu metrana að finna göturnar, þá var maður alveg lost...

Ég fór með fimm tíma fyrir helgina í að villast þegar ég var loksins "nánast" kominn á staðinn :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 21:41 
það getur verið killer að villast svona man þegar ég var að keyra um ítalíu þá var ég kominn í róm og var að leita að hótelinu og ég var enhverja 2 tíma að finna það :roll: ég held að ég hafi aldrei orðið jafn pirraður á ævinni mig langaði að drepa einhverj :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 22:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
það getur verið killer að villast svona man þegar ég var að keyra um ítalíu þá var ég kominn í róm og var að leita að hótelinu og ég var enhverja 2 tíma að finna það :roll: ég held að ég hafi aldrei orðið jafn pirraður á ævinni mig langaði að drepa einhverj :lol:


Það er nú málið, ég er búin að lenda í þessu trekk í trekk, ekkert mál að finna borgina en svo þegar inn í hana er komið þá má ekki taka eina ranga beygju miðað við leiðbeiningar og þá er maður algjörlega lost og það KOSTAR gífurlegan tíma!

Keyrði til Hamborgar á fimmtudaginn síðasta og allt í lagi með það... en bara að keyra út úr borginni (og ég var ekki villtur og lítil umferð) tók rúman klukkutíma :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 23:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Af hverju ekki að fara í næstu bensínstöð þegar maður er viltur og kaupa svona gamaldags já, kort ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Ég fór með fimm tíma fyrir helgina í að villast þegar ég var loksins "nánast" kominn á staðinn :roll:

þá ertu ekki ratvís :lol: farðu á www.map24.de og ef maður prentar 2-3 bls þar og skrifar niður hjá sér númerið þar sem maður á að keyra útaf hraðbrautinni og öll veganúmer þá er maður nú lang oftast að keyra beint á staðina þarf bara að stoppa til að staðsetja sig og telja götur en ekkert alvarlegra en það.

bebecar wrote:
Keyrði til Hamborgar á fimmtudaginn síðasta og allt í lagi með það... en bara að keyra út úr borginni (og ég var ekki villtur og lítil umferð) tók rúman klukkutíma

Þetta á ekki að vera hægt í Þýskri borg! Kíktu á stórt kort af þýskalandi og finndu út í hvaða átt þú ert að fara finndu stóra borg í sömu átt og tékkaðu á númerinu á hraðbrautinni. Keyrði svo aðalgötur og eftir smá stund þá finnur þú merki sem á stendur C fylgdu því merki og ALLTAF á þeirri leið þá eru mörg skilti með bláa hraðbrautarmerkinu fylgdu því og svo þegar þú kemur út á hraðbrautina þá veistu í hvaða átt þú átt að fara (stóra borgin) og á hvaða hraðbraut (númerið).

Pakki á ebay með GPS USB móttakara og forriti með rödd kostar minna en 150Euro.

Þýskt vegakerfi og merkingar í Þýskalandi eru snilld það þarf bara að kunna á þetta og kunna að plana ferð. Skrifa hjá sér veganúmer stefnur og númer á þeim stöðum þar sem á að aka útaf. Vanalega er þetta lítill snepill og hann kemur manni í borgina eða bæinn og þá tekur maður upp venjulegt kort, staðsetur sig og keyrir í götuna. Stundum þarf að staðsetja sig nokkrum sinnum :wink:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Dec 2004 00:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Quote:
Af hverju ekki að fara í næstu bensínstöð þegar maður er viltur og kaupa svona gamaldags já, kort


Þetta er reyndar mjög góður punktur, þessi navigation kerfi flýta fyrir, í flestum tilfellum, en það er samt ekkert sem er betri "navigator" en almennilegur (karl)maður með kort! (var sannað í 5th gear!!)

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Dec 2004 00:15 
Það var kvenmaður á kortinu hjá mér.. það gæti útskýrt þetta :naughty: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Á Philips CARIN kerfi með litaskjá ,,, sem keyrir á VDO kerfinu (( VDO keypti Philips)) og EURO map ....... NL--L--B--D--DK--S--I--A--CH--E --UK--IRLAND

Allt með öllu...... gefðu tilboð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 10:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Þetta er málið. Það er ekki spurning. Ég ætla að fá mér svona tæki. Svo getur maður líka notað þetta náttúrulega sem mp3 og soleizzz.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group