bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: ..inn í skúr
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ok þar sem ég er kominn á leiðindarmál með peninga var ég alvarlega farinn að spá í að selja bílinn, en því tími ég auðvita alls ekki og hef ég þessvegna ákveðið að leggja honum þangað til skólinn er buinn eða framm á sumar.
En er það eitthvað sérstagt sem ég þarf að gera áður en honum er lagt sona lengi, eitthvað í sambandi við vökva eða eitthvað???
ég nenni ekki að sækja bílinn í maí og þurfa að byrja á að gera við eitthvað af því hann þoldi ekki biðini.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er ekki bara nóg að heimsækja hann svona 1-2svar í mánuði og starta honum og keyra kannski eins og einn hring til að rótera dekkjum og koma í veg fyrir að bremsur ryðgi fastar?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 20:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
ég myndi skipta um alla vökva!! en ég man ekki hvor vélarolían ekta eða gerfi olía fari betur með vélina óhreifða

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var það líka ekki að aftengja rafgeyminn úta eitthverri ástæðu ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Nov 2004 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég hef lagt svarta mínum núna síðustu 3 vetur og hef ekkert annað gert en að skipta um um vökva þ.e. olíu, frostlög, og allt hitt. Og muna líka að taka rafgeiminn úr því það getur frosið á honum (ef bíllinn er geimdur úti).

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group