bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þjófavarnir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8338 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Sun 28. Nov 2004 04:05 ] |
Post subject: | Þjófavarnir |
Hvaða þjófavarnir hafa menn koma að kaupa í sína bimma hérna ? Er að spá í að fá mér kerfi í E36 bílinn hjá mér. Mæliði með því að fá sér höggskynjara líka ? Hvaða kerfi hafiði verið að kaupa og á hvað mikið ? |
Author: | ///Matti [ Sun 28. Nov 2004 14:08 ] |
Post subject: | |
Keypti Clifford kerfi hjá Nesradíó.Aldrei klikkað og ég er bara mjög sáttur með það. Höggskynjari,rúðuskynjari og eitthva meira.. Mæli með því,kostaði eitthvern 25-30kall..komið í. |
Author: | gunnar [ Sun 28. Nov 2004 14:33 ] |
Post subject: | |
Ég var einmitt að pæla í þessari sem þú ert með, er þetta þægileg þjófavörn? Hún er ekkert bípandi yfir því að eitthver rekst aðeins í bílinn er það? Hvernig var frágangurinn hjá nesradío líka þegar þeir gerðu þetta ? |
Author: | ///Matti [ Sun 28. Nov 2004 15:02 ] |
Post subject: | |
Þú stillir bara hversu næma þú vilt hafa hana og frágangur var alveg til fyrirmyndar ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 28. Nov 2004 15:25 ] |
Post subject: | |
Flott er, fer og fæ mér svona fyrir jólin. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |