bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alternator https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8308 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jónas [ Fri 26. Nov 2004 07:56 ] |
Post subject: | Alternator |
Smá, stundum á bíllinn það til að drepa á sér í miðjum akstri, og stundum drepur hann á sér þegar hann er kyrrstæður. Er þetta ekki slappur alternator? Eitthvað annað? |
Author: | Eggert [ Fri 26. Nov 2004 08:50 ] |
Post subject: | |
Það stórefa ég. Bíllinn á að geta gengið lausaganginn án hleðslu í soldla stund áður en hann vera að koka og drepa á sér vegna rafmagnsskorts. Áður en það gerist þá hættir líka allt rafmagnsstöff að virka í bílnum, svo það ætti ekki að fara á milli mála. |
Author: | Jónas [ Fri 26. Nov 2004 09:42 ] |
Post subject: | |
Eins og ég sagði.. Þá helst hann í lausagangi í ákveðinn tíma, en svo deyr hann.. en geislaspilarinn deyr ekki fyrr en það deyr á bílnum.. Veit þá einhver hvað þetta gæti verið? Slæmt batterí? |
Author: | gstuning [ Fri 26. Nov 2004 09:51 ] |
Post subject: | |
Gæti líka verið sambandsleysi í svissinum sem er að segja bílnum að drepa bara á sér, og eitthvað annað leiðinlegt en fyrsta sem þú gerir núna er að láta álagsmæla geymirinn og spennu mæla á meðan bílinn er í gangi til að sjá hversu mikla spennu alternatorinn er að gefa frá sér |
Author: | oskard [ Fri 26. Nov 2004 09:52 ] |
Post subject: | |
geturu startað honum aftur eftir að hann deyr án þess að fá straum frá einhverjum ? |
Author: | Jónas [ Fri 26. Nov 2004 11:40 ] |
Post subject: | |
Jamm, ég get alltaf kveikt strax aftur á honum ... |
Author: | gstuning [ Fri 26. Nov 2004 12:20 ] |
Post subject: | |
Þá er það ekki geymirinn né alternatorinn Þá er það eitthvað rafmangsvandamál, geturru líst því þegar hann drepur á sér, hvort að það byrji að truntast eða bara deyji á augnabliki |
Author: | oskard [ Fri 26. Nov 2004 12:41 ] |
Post subject: | |
er þetta blöndungs eða innspýtingar bíll ? |
Author: | gunnar [ Fri 26. Nov 2004 12:43 ] |
Post subject: | |
blöndungs |
Author: | Jónas [ Fri 26. Nov 2004 20:36 ] |
Post subject: | |
Hmm.. oftast þegar hann er í lausagangi þá er snúningurinn að fara í 1000, droppa í 850.. fara í 1000, droppa í 850.. aftur og aftur.. Og já.. þetta er blöndungs.. |
Author: | Jónas [ Fri 26. Nov 2004 20:37 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þá er það ekki geymirinn
né alternatorinn Þá er það eitthvað rafmangsvandamál, geturru líst því þegar hann drepur á sér, hvort að það byrji að truntast eða bara deyji á augnabliki Hann hefur gert það 2x á ferð, þeas deyr bara strax.. þá set ég hann bara í gír og kveiki þannig aftur á honum .. |
Author: | gstuning [ Sat 27. Nov 2004 01:12 ] |
Post subject: | |
Það er bara sambandsleysi einhver staðar eða eitthvað í kveikjunni alveg að fara |
Author: | Jónas [ Sat 27. Nov 2004 01:56 ] |
Post subject: | |
ætla að tjékk öll plögg og víra á morgun, fara svo að drífa mig eftir payday að gera almennt tune up eins og þú kallar það gstuning ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |