bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 02:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 316/318is
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 14:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég var að pæla hvort að það væri eitthvað vit í að breyta venjulegum 316i í 318is...

Er einhver möguleiki að ná sér í m42 vél sem er í ágætu ástandi ???

hverju þarf að breita fyrir vélina og er hægt að nota 316 gírkassann eða þarf 318 gírkassann ????

Eru sömu festingar fyrir vélarnar ???

eða er rugl að vera að setja 4 cylendra vél í þetta ?? Ég veit að það er töluvert léttara að setja 4cyl vél í 316 en setja 6cyl en ætti maður bara að fara alla leið og setja 325 vél ????

Nú hefur maður aldrei setið í 318is... eru þeir að virka eða ???

Mig langar í sprækann, léttann og skemmtilegan e30 :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
318is vél ætti ekki að vera neitt mál ,

helsta málið er að fá svoleiðis vél
ef þú vilt bíl sem er skemmtilegri en 325i þá er 318is létt tjúnaður næsti bíll fyrir neðan,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Nov 2004 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
hver er munurinn á að setja 325 vél í 316 en t.d. í 320-323-325 sem eru með 6cyl... :?:


Svo er eitt.. ég held að m42 vélin sé svoldið vanmetin og hverfi í skuggan af m20 en það er bara mín skoðun.... :roll:

Hér er mjög fróðleg síða um 318is
http://www.esatclear.ie/~bpurcell/318ismods.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Nov 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Arnar wrote:
hver er munurinn á að setja 325 vél í 316 en t.d. í 320-323-325 sem eru með 6cyl... :?:


Svo er eitt.. ég held að m42 vélin sé svoldið vanmetin og hverfi í skuggan af m20 en það er bara mín skoðun.... :roll:

Hér er mjög fróðleg síða um 318is
http://www.esatclear.ie/~bpurcell/318ismods.html


það er svo mikill munur á 4 og 6 cyl bílunum. Mælaborð, vélabiti, púststútur á afturstuðara, check control o.fl o.fl.

Lítið til af 18is vélum hérna heima en það er slatti til úti í Þýskalandi, tveir gaurar sem buðu mér svona vél fyrir slikk, hefði keypt eina en var bara ekki með pening á mér. Samt með kerru og stroffur og bíl með króki.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Nov 2004 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
í venjulegum 318i sem er ekki með check control tölvuna í loftinu... er samt vírinn í tölvuna til staðar í rafkerfinu í bílnum?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group