Ég var að pæla hvort að það væri eitthvað vit í að breyta venjulegum 316i í 318is...
Er einhver möguleiki að ná sér í m42 vél sem er í ágætu ástandi ???
hverju þarf að breita fyrir vélina og er hægt að nota 316 gírkassann eða þarf 318 gírkassann ????
Eru sömu festingar fyrir vélarnar ???
eða er rugl að vera að setja 4 cylendra vél í þetta ?? Ég veit að það er töluvert léttara að setja 4cyl vél í 316 en setja 6cyl en ætti maður bara að fara alla leið og setja 325 vél ????
Nú hefur maður aldrei setið í 318is... eru þeir að virka eða ???
Mig langar í sprækann, léttann og skemmtilegan e30
