bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 07:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Snúningshraðamælir
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég var að kaupa snúningshraðamæli og ætlaði
að setja hann í en þá vantar pluggið fyrir hann.

Það er semsagt eitt hvítt, annað blátt og enn annað gult.

Þetta gula vantar!

Ég er að spá hvort ég þurfi bara plugið og tengja í eitthvað
sem er fyrir þarna einhverstaðar bakvið mælaborðið eða þarf
ég að víra allveg út í húdd í "Rafalinn." ;)

EDIT: Ertu að leita að upplýsingum um bilun á snúningsmæli eða skiptum á klukku fyrir snúningsmæli? Skoðaðu þennan póst!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Last edited by Joolli on Wed 17. Nov 2004 02:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
hvar keyptirðu mælir og leyfist mer að spyrja hvað hann kostaði ?

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
hvar keyptirðu mælir og leyfist mer að spyrja hvað hann kostaði ?
Urr, ekki svarið sem ég var að sækjast eftir en allavega þá keypti
ég þetta af aðila hérna á spjallinu en ég fékk tvö boð svo
þú gætir prufað að tala við hinn náungan. Hann heitir Halli hér á spjallinu. Ég keypti þetta á 2500kr. Ég hef ekki hugmynd um hvort það sé gott eða slæmt verð.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þú átt bara að tengja í tvö tengi aftan á mælaborðinu!
Hitt tengið er fyrir OBC.

Wiring loom (Runs from the rear of the instrument cluster to all ancillaries)

Þetta er PnP.

En ef þú ert með ABS þá eru líka tveir vírar sem tengjast í perustatíf aftan á borðinu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 04:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Bjarki wrote:
Þú átt bara að tengja í tvö tengi aftan á mælaborðinu!
Hitt tengið er fyrir OBC.

Wiring loom (Runs from the rear of the instrument cluster to all ancillaries)

Þetta er PnP.

En ef þú ert með ABS þá eru líka tveir vírar sem tengjast í perustatíf aftan á borðinu.
Hmm, ég pluggaði þessu í, setti í gang og gaf í og mælirinn hreyfðist ekki. :(
Reyndar... Eftir að ég setti svo gamla mælaborðið aftur í þá virkaði ekki backlight'ið öðru megin. Kíki aftur á þetta í dag. :)

Og takk kærlega fyrir að svara!

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er bara peran, mjög ódýrt og þægilegt að skipta um hana í e30. Færð hana á næstu bensínstöð en samt farðu frekar í Bílanaust, Stillingu.... :shock:
Það er code plug aftan á borðinu sem getur verið að þú þurfir að skipta um eða kannski betra skrúfa bæði borðinu í sundur og setja snúningshraðamælirinn inn í þitt borð, halda km tölunni þinni og code plögginu og öllu dótinu. Getur líka notað perurnar úr gamla borðinu þær voru báðar í lagi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 13:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Jamm, ég ætlaði akkúrat að gera það. Semsagt setja snúningshraðamælinn úr fyrrv. borðinu þinu í
mitt borð því að ég er svo ógjeðslega sérvitur en fyrst ætlaði ég að athuga hvort þetta myndi
virka áður en ég myndi vesenast að skrúfa draslið í sundur. Serial númerin eru þau sömu svo ég
hélt þetta væru eins borð. Ég fer að þínum ráðum og minni sérvisku í kvöld. :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Heyrðu!? Ég prufaði að færa snúningshraðamælinn yfir í mælaborðið mitt og
setti það í og setti í gang og málið er að mælirinn hreyfist ekki og nú er
hitamælirinn líka dottinn út. Ég er nokkuð viss um að allt hafi smellst-, tengst - og kysst saman. :)

Ekki skemmtilegt! :cry:

En jæja, önnur yfirferð...

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 22:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég held ég sé búinn að finna út hvað er að. Ég held að mig vantar RMFD
CONDUCTOR PLATE... Þetta sem er númer 6. Battery'in á þessari plötu eru
örugglega búin.

http://rust.mine.nu/bmw/showparts.do?model=AB11&mospid=45011&prod=19900100&btnr=62_0064&hg=62&fg=05&x=117&y=109

Einhver sem lumar á þessu?

Eða eru þetta kannski bara venjuleg battery sem ég gæti skipt út fyrir einhver sem ég kaupi úti í búð?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 18:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Jæja, þá er ég búinn að koma þessu í lag. Málið var bara að það var
svo langt síðan að þetta borð var tekið úr bílnum. Þannig að
battery'in voru búin að vera tóm í allt of langan tíma.
Þau byrjuðu ekki að hlaða inn á sig svo ég tók bara annað battery
og neiddi rafmagn inn á battery'in tvö í nokkrar sekúntur. Eftir það
setti ég mælaborðið aftur í og þá byrjuðu þau að hlaða og það
endaði með því að snúningshraðamælirinn fór í gang! Whee! =D> \:D/
Plug & Play eins og Bjarki sagði. :)

Allavega fyrir okkur þumbana... Ef snúningshraðamælirinn og
hitamælirinn dettur alveg út þá er battery'in búin eða öryggi farið.
Check'a allavega á öryggi númer 10.

Hér eru nokkrar síður sem útskýra þetta:
E28
E30
633 borð?
Nokkuð ýtarlegar leiðbeiningar
EDIT: Svo fann ég ÞESSAR leiðbeiningar sem eru bara alveg step by step.
Og en aðrar

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Last edited by Joolli on Wed 17. Nov 2004 02:38, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
júlli mega h4x0r :shock:

Komdu og haxaðu firewallinn hjá mér.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 22:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:14
Posts: 226
Location: Sigló Hills
hvaða battery eg var að pæla hitamaælirinn dettur stundum ut hja mer i langann tima i-og kemur svo aftur inn getur það verið þettað battery vesen ????????

_________________
bmw 328i '98/ónýtur
BMW 750IA '90 rolling on 18"rondell 58 ap 40/40 og diskalæstur/seldur
BMW 318i '87/seldur
polaris edge x 600 '01/seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 01:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
the wrench wrote:
hvaða battery eg var að pæla hitamaælirinn dettur stundum ut hja mer i langann tima i-og kemur svo aftur inn getur það verið þettað battery vesen ????????

Því miður veit ég ekkert um það. Ég bíst við að ég hefði rekist á það
vandamál í leiðinni hefði það verið sama battery. Þannig að ég held
að þú átt við annan vanda að stríða.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég var með einn svona 316i m40 með veikan hitamæli. Það hlýtur að vera e-ð ódýrt og einfalt DIY fix til fyrir þetta. Þetta er þekkt vandamál í e32/e34 borðum þá deyja stundum allir mælarnir og þjónustutölvan hættir að virka. Ég lagaði þetta í mínum e32 bíl með því að skipta um 3 eða 4 þétta (Capacitors)

http://www.bmwe34.net/e34main/maintenan ... citors.htm

Það væri gaman ef e-r veit um álíka fyrir e30

En þjónustutölvan í e30 er e-r rafhlaða sem ég reyndi að skipta um í mínum fyrsta e30 bíl en þá var hún ekki til í Íhlutum og ég hætti. Núna myndi maður náttúrlega ekki gefast upp og panta rafhlöðuna bara á netinu. Það var fix sem ég fann á netinu minnir www.bmwe30.net.

Gott að snúningshraðamælirinn er farinn að snúast 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Nov 2004 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þarf ég þá ekki að gera neitt nema að kaupa mér annað mælaborð með sömu kílómetratölu og snúningshraðamælir og bara plug and play er þetta eitthvað sem er bara compatible í bílnum en vantar bara snúningshraðamælirinn????

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group