bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Crank scraper
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8203
Page 1 of 1

Author:  O.Johnson [ Mon 15. Nov 2004 00:40 ]
Post subject:  Crank scraper

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=7934747920

Þetta á víst að vera eitthvað gríðarlega sniðugt.
Var að lesa um gaur á öðru spjalli sem setti svona í M20B25 turbo vélina sína og hann talar um að allt sé einhverveginn meira smooth, eins og hann hefði sett í léttara kasthjól.
Aðrir voru að tala um 2,5-3% hestafla aukningu.
Frekar ódýrt og einfalt mod.

Ég ættla að reyna þetta á minni vél og sjá fyrir og eftir í dyno

Author:  gstuning [ Mon 15. Nov 2004 09:24 ]
Post subject: 

Þetta hef ég bara aldrei heyrt um ,

Á hvaða spjalli ertu O.J

Author:  O.Johnson [ Mon 15. Nov 2004 18:58 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Þetta hef ég bara aldrei heyrt um ,

Á hvaða spjalli ertu O.J


www.e30tech.com

ég héld að hann stefán muni missa sig á þessu spjalli. Mjög mikið um E30 turbo og þannig pælingar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/