bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Með hverju og hvernig er best að þvo og bóna
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8092
Page 1 of 1

Author:  BMW3 [ Sat 06. Nov 2004 19:30 ]
Post subject:  Með hverju og hvernig er best að þvo og bóna

Með hverjui og hvernig er best að þvo og bóna nýsprautaða bíla svo aÐ ÞEIR rispist ekki??

Author:  Thrullerinn [ Sun 07. Nov 2004 12:51 ]
Post subject:  Re: Með hverju og hvernig er best að þvo og bóna

BMW3 wrote:
Með hverjui og hvernig er best að þvo og bóna nýsprautaða bíla svo aÐ ÞEIR rispist ekki??


Með háþrýstidælu, þá snertir þú allavega ekki bílinn, svampar eru líka
fínir, bara skipti reglulega um þá því þeir fyllast af óhreinindum( þó
svo þú sjáir þau ekki ), nota milda sápu með svampinum.

Ef bíllinn er svartur, ekki nota Sonax Hard Wax, þar sem það rákar
gríðarlega, það eru nokkur bón sem koma vel til greina..

Author:  BMW3 [ Sun 07. Nov 2004 16:31 ]
Post subject: 

Já ég skipti um svamp og bóntuskur í hvert skipti sem ég bóna nota aldrei það sama 2 sinnum, mælirðu þá með Auto Glym bóninu það er að sem ég hef alltaf notað

Author:  VH E36 [ Sun 07. Nov 2004 17:20 ]
Post subject:  Re: Með hverju og hvernig er best að þvo og bóna

Thrullerinn wrote:
BMW3 wrote:
Með hverjui og hvernig er best að þvo og bóna nýsprautaða bíla svo aÐ ÞEIR rispist ekki??


Með háþrýstidælu, þá snertir þú allavega ekki bílinn, svampar eru líka
fínir, bara skipti reglulega um þá því þeir fyllast af óhreinindum( þó
svo þú sjáir þau ekki ), nota milda sápu með svampinum.

Ef bíllinn er svartur, ekki nota Sonax Hard Wax, þar sem það rákar
gríðarlega, það eru nokkur bón sem koma vel til greina..
hvað bón koma til greina á svart lakk :?:

Author:  Thrullerinn [ Sun 07. Nov 2004 17:28 ]
Post subject:  Re: Með hverju og hvernig er best að þvo og bóna

VH E36 wrote:
Thrullerinn wrote:
BMW3 wrote:
Með hverjui og hvernig er best að þvo og bóna nýsprautaða bíla svo aÐ ÞEIR rispist ekki??


Með háþrýstidælu, þá snertir þú allavega ekki bílinn, svampar eru líka
fínir, bara skipti reglulega um þá því þeir fyllast af óhreinindum( þó
svo þú sjáir þau ekki ), nota milda sápu með svampinum.

Ef bíllinn er svartur, ekki nota Sonax Hard Wax, þar sem það rákar
gríðarlega, það eru nokkur bón sem koma vel til greina..
hvað bón koma til greina á svart lakk :?:


Ég kom með spurningu hérna á spjallinu um teflon um daginn... sem
leiddu til "bón-umræðu"
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ght=teflon

Ég fór að ráðum doktorsins og er mjög ánægður með þær tillögur sem hann
kom með ... - AutoGlym -

Author:  Jónas [ Sun 07. Nov 2004 17:32 ]
Post subject: 

Sammála, Auto Glym er helvíti fínt :)

Author:  BMW3 [ Sun 07. Nov 2004 18:31 ]
Post subject: 

Er ekki mikið betra að bóna bílinn 2 sinnum strax svo bónhúðin sé mikið þykkri og erfiðara að rispa lakkið?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/