bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vélaupplýsingar ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8078 |
Page 1 of 1 |
Author: | Wolf [ Fri 05. Nov 2004 18:00 ] |
Post subject: | Vélaupplýsingar ? |
Er einhverstaðar hægt að nálgast upplýsingar um BMW vélar, þ.e framleiðsutímabil, og allar upplýsingar um viðkomandi vél ? |
Author: | Jónas [ Fri 05. Nov 2004 20:42 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/d ... Section=14 Kannski hjálpar þetta smá |
Author: | Jökull [ Fri 05. Nov 2004 20:50 ] |
Post subject: | |
það er líka eitthvað inná www.bmwworld.com ![]() |
Author: | Jökull [ Fri 05. Nov 2004 21:21 ] |
Post subject: | |
Og líka www.bmw.hlabs.spb.ru ![]() |
Author: | Bjarki [ Fri 05. Nov 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
Þessi er líka ágæt: http://www.unixnerd.demon.co.uk/enumber.html skoðaðu líka síðuna hans: http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw.html |
Author: | Wolf [ Sat 06. Nov 2004 21:00 ] |
Post subject: | . |
Takk fyrir góð svör ![]() |
Author: | grettir [ Sat 06. Nov 2004 21:52 ] |
Post subject: | |
iar hérna á spjallinu benti mér einu sinni á þessa: http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi Ef þú slærð vélanúmerið þarna inn, þá færðu allar upplýsingar um bílinn. Nánast því hvaða skúringakelling var á vakt þennan dag sem bíllinn kom af bandinu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |