bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vökvaundirliftur ????
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8054
Page 1 of 1

Author:  capische [ Thu 04. Nov 2004 17:52 ]
Post subject:  vökvaundirliftur ????

eg er með 318 87 og var að pæla hvort að það seu örugglega ekki vökvaundirliftur í honum og þarf eg að taka heddið af til að skipta um undirliftur ?

Author:  arnib [ Thu 04. Nov 2004 17:54 ]
Post subject: 

Ef að þetta er M40 vél - ca 115 hö, (sem ég held að þetta sé) þá eru vökvaundirlyftur í honum, og nei þú þarft ekki að taka heddið af.

Vökvaundirlyfturnar eru aðgengilegar með því að opna ventlalokið og taka knastásinn úr.

Author:  capische [ Thu 04. Nov 2004 20:59 ]
Post subject: 

hann er skráður 105hp

Author:  Haffi [ Thu 04. Nov 2004 20:59 ]
Post subject: 

m10 p0wah

Author:  capische [ Thu 04. Nov 2004 21:00 ]
Post subject: 

er mikill aflmunur á vélonum

Author:  moog [ Thu 04. Nov 2004 21:15 ]
Post subject: 

já, svona ca. 10 hestöfl ;)

Author:  oskard [ Thu 04. Nov 2004 21:15 ]
Post subject: 

moog wrote:
já, svona ca. 10 hestöfl ;)



heheheh

Author:  capische [ Thu 04. Nov 2004 21:22 ]
Post subject: 

moog wrote:
já, svona ca. 10 hestöfl ;)



farðu bara heim að sofa kallinn minn :D

Author:  arnib [ Thu 04. Nov 2004 21:22 ]
Post subject: 

En ef þú ert með M10 þá ertu ekki með vökvaundirlyftur, heldur rokker-arma, og þá stilliru bara til.

Það er ekki svo flókin aðgerð og er útskýrð ágætlega í viðgerðabókum fyrir bílinn þinn.
Það krefst þess heldur ekki að taka heddið af, heldur er það gert ofan frá með opið ventlalok.

Author:  moog [ Thu 04. Nov 2004 21:23 ]
Post subject: 

Quote:
farðu bara heim að sofa kallinn minn


Get það ekki, er að vinna ;)

Author:  capische [ Thu 04. Nov 2004 21:24 ]
Post subject: 

gott mál og þakka "góð svör " :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/