bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Smá aðstoð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8037 |
Page 1 of 1 |
Author: | Arnar [ Wed 03. Nov 2004 19:35 ] |
Post subject: | Smá aðstoð |
Ég þufti að aftengja rafgeiminn í e36 325i 92 árg... Og tengdi hann aftur og þá vill bíllinn ekki í gang ![]() hvað þarf ég að gera ????? Er til enskur manual á netinu um bílinn ? |
Author: | Joolli [ Wed 03. Nov 2004 22:16 ] |
Post subject: | |
Er hann hvítur? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 04. Nov 2004 00:13 ] |
Post subject: | |
ertu viss um að pólarnir nái hreinlega nógu góðu sambandi? |
Author: | grettir [ Thu 04. Nov 2004 11:08 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: ertu viss um að pólarnir nái hreinlega nógu góðu sambandi?
Akkúrat það sem mér datt í hug. Ég aftengdi minn einhvern tíma til að sjóða púst og allt var dedd á eftir. Smá skrap og herða betur og þá datt hann í gang. |
Author: | íbbi_ [ Thu 04. Nov 2004 16:27 ] |
Post subject: | |
hef lent nokkrum sinnum í þessu, lenti í því þegar ég var að selja bíl síðastliðið sumar að ég skellti geymirnum í áður en ég fór með bílin til kaupanda og síðan daginn eftir að mig minnir þá var bíllin dauður hjá honum á bensínstöð við dæluna ![]() ![]() |
Author: | BMW3 [ Thu 04. Nov 2004 16:30 ] |
Post subject: | |
þarf að aftengja geimirinn þegar það er að sjóða púst eða vinna eitthvað í bílnum?? |
Author: | arnib [ Thu 04. Nov 2004 17:24 ] |
Post subject: | |
Það er gott að aftengja öll rafmagnstæki þegar notast er við rafsuðu í viðgerðum, t.d. við pústkerfi. Einfaldasta leiðin er þá auðvitað að taka bara annan pólinn af rafgeyminum. |
Author: | Arnar [ Thu 04. Nov 2004 18:55 ] |
Post subject: | |
Djöfull getur maður stundum verið vitlaus ![]() Það var græju-magnari í bílnum og plúsvírinn var tengdur undir skrúfuna á tenginu sem fer á pólinn, og lá síðan hinn endinn laus í skottinu, ég vildi ekki hafa hann tengdan og aftengdi hann.... En vírinn var með T tengi sem lá trúlega í tölvuna sem var falið undir mottunni... Og auðvitað stökk bílinn á gang þegar ég tengi hann aftur... Joolli: já hann er fallega hvítur, ég ætla að bóna hann og redda svo myndum ![]() |
Author: | Friðrik [ Thu 04. Nov 2004 20:55 ] |
Post subject: | |
heheh gott að það var ekki meira, maður hugsar oft ekki til einföldustu hlutina strax... ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |