bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 04:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Skipt um kertin
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég er í þessum skrifuðu að skipta um kertin í bílnum. Búinn að taka þetta allt í sundur og notaði tólið sem fylgir með bmw-unum til að ná út kertunum. Gallinn er að ég get ekki notað torkmælirinn minn til að torka nýju kertin í. Eru menn með einhverja þumalputtareglur sem ég get notað til að festa þetta rétt með tólinu frá BMW, eða a.m.k. þangað til að ég græja stykki sem ég get notað til að klára málið?

Ég er búinn að taka þetta allt í sundur og er tilbúinn að setja saman, svo skjót svör væru góð ef hægt er :D

Ég ætla að skipta um kælivökvann á meðan og koma aftur upp eftir smá stund og athuga með svör.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
eg skipti um kælivökvann en er enn í vandræðum með að torka þetta nokkurn veginn rett an mælirsins. Einhver?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
bara þéttingsfast en ekki of fast! frekar erfitt að koma herslutölum frá sér í orðum án þess að vísa í N-tölur
Pottþétt ekki jafn fast og felguboltarnir og fastar en boltarnir á olíupönnunni en þar á milli.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 00:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
bara ekki slíta :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 04:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
finnur þegar skinann pressast saman

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Glæz, takk fyrir hjálpina. Þetta gekk bara vel.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group