@li e30 wrote:
Jæja nú er bíllinn kominn í gang. Ég fékk tölvu (sennilega úr 318) og hannfór í gang í fyrstu tilraun. Ég setti kubbinn úr hinni tölvuni yfir í þessa nýju en bíllinn er eitthvað vanstilltur, gengur of hraðan hægagang og kokar pínulítið neðst en er þokkalegur . Væri réttara að nota kubinn úr 318 tölvuni sem ég fékk? Hvernig stillir maður hægaganginn ?
Tölva úr hvaða módel af bíl ertu með,,
og taktu þessa 318 tölvu í burtu hún á ekki að vera þarna
ef hún er samt motronic 1.3 þá þarftu bara að skipta um kubb á milli tölva því að innvolsið er það sama bara mismunandi forritun,, ég er samt ekki alveg viss á þessu
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
