bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kveikju Vandamál
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 23:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Sælir, þannig er mál með vexti að ég var að keyra bílinn um daginn og hann dó allt í einu þegar ég var með hann kyrrstæðan í gangi. þetta er 325 IX e30 og er þetta væntanlega kveikjuvandamál það kemur enginn neysti. Það dugar ekki að skipta um háspennukefli þannig að vandamálið beinist að tölvuni í bílnum. Ég er búinn að opna tölvuna og það virðist vera að það sé búið að lóða upp transintor sem beinist að háspennukeflinu. Kannast einhver við svona vandamál og hafa einhverjir verið að laga svona tölvur.
Eiga jafnvel einhverjir svona tölvur og er möguleiki að nota tölvur úr öðrum gerðum af BMW

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hvað árgerð er þetta og hvað stendur á tölvunni (3 seinustu stafirnir)

færðu rafmagn að háspennukeflinu, gætu þræðirnir verið ónýtir, ??

ég á eina tölvu (081) gamla motronic 1.0

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
88- þar sem að þetta er touring,

motronic 1.3

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 00:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Já það kemur rafmagn að keflinu ég held að þetta séu ekki þræðirnir, ég prófaði að taka rafmagn beint útúr keflinu en mér fannst neistinn mjög daufur.
Seinustu stafirni er 380 þetta er 89 árgerð og það er motronic 1.3.
Tölvurnar sem gætu gengið eru með 164 og 173 sem öftustu stafina.
Ég á einmitt eina svona tölvu eins og þú nema hún er með 073 sem öftustu stafina og hun gengur ekki og ég held að það heiti motronic ML3.3
getur það ekki verið (ég sá það einhverstaðar á netinu)

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
@li e30 wrote:
Já það kemur rafmagn að keflinu ég held að þetta séu ekki þræðirnir, ég prófaði að taka rafmagn beint útúr keflinu en mér fannst neistinn mjög daufur.
Seinustu stafirni er 380 þetta er 89 árgerð og það er motronic 1.3.
Tölvurnar sem gætu gengið eru með 164 og 173 sem öftustu stafina.
Ég á einmitt eina svona tölvu eins og þú nema hún er með 073 sem öftustu stafina og hun gengur ekki og ég held að það heiti motronic ML3.3
getur það ekki verið (ég sá það einhverstaðar á netinu)


Það getur ekki verið því að 3.3 er í M50
1.3 er eins mikið og M20 vélin fékk

prufaðu að láta neista á kerti og sjáðu hvort að það komi einhver neisti, gæti verið hamarinn eða kveikjulokið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 21:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Jæja nú er bíllinn kominn í gang. Ég fékk tölvu (sennilega úr 318) og hannfór í gang í fyrstu tilraun. Ég setti kubbinn úr hinni tölvuni yfir í þessa nýju en bíllinn er eitthvað vanstilltur, gengur of hraðan hægagang og kokar pínulítið neðst en er þokkalegur . Væri réttara að nota kubinn úr 318 tölvuni sem ég fékk? Hvernig stillir maður hægaganginn ?

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
@li e30 wrote:
Jæja nú er bíllinn kominn í gang. Ég fékk tölvu (sennilega úr 318) og hannfór í gang í fyrstu tilraun. Ég setti kubbinn úr hinni tölvuni yfir í þessa nýju en bíllinn er eitthvað vanstilltur, gengur of hraðan hægagang og kokar pínulítið neðst en er þokkalegur . Væri réttara að nota kubinn úr 318 tölvuni sem ég fékk? Hvernig stillir maður hægaganginn ?


Tölva úr hvaða módel af bíl ertu með,,

og taktu þessa 318 tölvu í burtu hún á ekki að vera þarna

ef hún er samt motronic 1.3 þá þarftu bara að skipta um kubb á milli tölva því að innvolsið er það sama bara mismunandi forritun,, ég er samt ekki alveg viss á þessu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 22:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég færði kubbinn á milli, vinnur svipað, nema að lausagangurinn er allt of hraður, ca 1500 snúningar, varð að taka úr sambandi hægagangsloft skamtarann, hann gekk allt of hratt, gæti verið um aðra gerð að ræða við þessa tölvu, eða að uppl um hitastig sé ekki rétt, þetta er Motronic 1.3. Þarf að fara að stilla, kveikjan fór allavega í gang. Takk fyrir skjót svör, allar ábendingar eru vel þegnar varðandi lausaganginnn

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group