bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

að skipta um kúplingsþræl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7977
Page 1 of 1

Author:  ta [ Fri 29. Oct 2004 21:05 ]
Post subject:  að skipta um kúplingsþræl

er eitthvað sérstakt sem ég þarf að
hafa í huga?
einhver "tips" , eða er þetta bara einfalt?

E39 528i 96

takk,

Author:  arnib [ Fri 29. Oct 2004 23:20 ]
Post subject: 

Nú er ég ekki pottþéttur á því hvernig þetta er akkúrat í þínum bíl, en þar sem ég held að þetta sé nánast eins í öllum BMW þá ætla ég að láta flakka.

Kúplingsþrællinn (slave cylinder) er festur utan á gírkassann með 2 boltum/róm. Í hann er föst slanga, en hún er með svona skrúfenda svo hún er bara skrúfuð úr með skiptilykli.

Þetta verk er í raun bara skrúfa í sundur og aftur saman, en síðan er líklegt að það þurfi að bleeda loft af kerfinu eftirá.

Author:  ta [ Sat 30. Oct 2004 11:50 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Nú er ég ekki pottþéttur á því hvernig þetta er akkúrat í þínum bíl, en þar sem ég held að þetta sé nánast eins í öllum BMW þá ætla ég að láta flakka.

Kúplingsþrællinn (slave cylinder) er festur utan á gírkassann með 2 boltum/róm. Í hann er föst slanga, en hún er með svona skrúfenda svo hún er bara skrúfuð úr með skiptilykli.

Þetta verk er í raun bara skrúfa í sundur og aftur saman, en síðan er líklegt að það þurfi að bleeda loft af kerfinu eftirá.


takk fyrir þetta arnib.
þetta er buið og gekk vel.

Author:  jonthor [ Sat 30. Oct 2004 12:42 ]
Post subject: 

af hverju skiptirðu annars um þetta? Var það til að losna við clustch judder eða eitthvað annað?

Author:  ta [ Sat 30. Oct 2004 16:56 ]
Post subject: 

jonthor wrote:
af hverju skiptirðu annars um þetta? Var það til að losna við clustch judder eða eitthvað annað?


nei, ekkert þannig , hann bara lak.
hann gerði ekki þetta "judder" sem aðrir
af mínum beinskiptu bmw hafa gert, og er nokkuð óþolandi.

Author:  iar [ Sat 30. Oct 2004 21:18 ]
Post subject: 

ta wrote:
jonthor wrote:
af hverju skiptirðu annars um þetta? Var það til að losna við clustch judder eða eitthvað annað?


nei, ekkert þannig , hann bara lak.
hann gerði ekki þetta "judder" sem aðrir
af mínum beinskiptu bmw hafa gert, og er nokkuð óþolandi.


Segið mér meira af þessu "judder". Hvernig lýsir þetta sér? Eitthvað online info um það?

Author:  ta [ Sat 30. Oct 2004 22:22 ]
Post subject: 

þetta er leiðinda titringur þegar tekið er af
stað, laugavegsrúntur verður að tómum pirring.
sérlega ef þú ætlar að vera voða smooth,
þá fer allt að skjálfa.

Hot clutch shudder is common on many newer BMWs. When the clutch gets VERY hot it will judder when first or second gear is engaged. This happens in town driving after the car has been driven for a very long time. It is more common in hot countries and only happens to me in the summer. It can happen regardless of clutch age and may be due to a non-asbestos lining on the clutch plate. It is claimed that BMW dealers have a replacement part to cure the problem but if this is the case why do new cars still do it?

Author:  Halli [ Sun 31. Oct 2004 00:51 ]
Post subject: 

hvernig gekk þér að ná loftinu af kúplingunni :?:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/