bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjarstart?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7955
Page 1 of 1

Author:  olithor [ Thu 28. Oct 2004 16:58 ]
Post subject:  Fjarstart?

Er einhver sem veit hverjir setja fjarstart í beinskipta bíla? ég veit að þetta er ólöglegt en þetta er samt gert...

Ef einhver veit hvar, eða er að þessu sjálfur, þá má hinn sami senda mér email lullilaukur@hotmail.com

takk takk

Author:  Einsii [ Thu 28. Oct 2004 17:55 ]
Post subject: 

það er ekki ólöglegt.. kerfin eru bara orðin algert pein.. þú þarft að programa kerfið í hvert skiptið sem þú ferð úr bilnum það er að seigja ef ú villt á annað borð fjarstarta næst.. og það má ekki snterta bílinni i millitíðinni annars þarftu að programa attur
poring!!

Author:  stinnitz [ Thu 28. Oct 2004 19:27 ]
Post subject: 

:? ...náði þessu ekki alveg :oops:

Author:  Einsii [ Thu 28. Oct 2004 23:40 ]
Post subject: 

þegar þú ferð úr bilnum þá verður að ita á einhvern takka á fjarstyringuni, ganga svo frá bílnum, taka lykilinn úr og þá er billinn enþá í gangi loka hurðinni og yta svo á takka þá drepur hann á sér og er klár í start en það má ekki opna hurð því þá slekkur hann á kerfinu og þú getur ekki startað... þetta var allavega ein aðferðin svo var eitthvað aðeins einfaldara í kerfi sem ég átti einhvertima en það allavega þarf að programa þau fyrir hvert start.

Author:  stinnitz [ Fri 29. Oct 2004 10:50 ]
Post subject: 

En hvað er verðið á svona dæmi? :?:

Author:  Einsii [ Fri 29. Oct 2004 12:32 ]
Post subject: 

mitt kostaði 40 í komið (sjálfskiptur.. það er öruklega ódyrara í þá heldur en bsk) en það var lika þjófavörn og allt það drasl í því kerfi

Author:  gunnar [ Fri 29. Oct 2004 17:02 ]
Post subject: 

Gast einnig keypt svona kerfi af Duce hérna á spjallinu á 3 k... Ég gerði það alla vega ;)

Author:  stinnitz [ Fri 29. Oct 2004 19:31 ]
Post subject: 

mæliði með þessu :?: :?:

Author:  gunnar [ Fri 29. Oct 2004 19:48 ]
Post subject: 

Fyrir bsk bíla? Nei ekki nema þú ætlir bara að nota þetta sem fjarlæsingar

Author:  fart [ Sat 30. Oct 2004 08:45 ]
Post subject: 

Mér skillst að það sé "ólöglegt" að setja þetta í beinskipta bíla.

En gaurar.. common, skuggaleg súpa af skakkri stafsetningu, held að þetta sé nýtt met.

Author:  O.Johnson [ Sat 30. Oct 2004 15:52 ]
Post subject: 

Félagi minn var með svona fjarstart í beinskiptum bíl og þagar hann var að fara í Byko og að labba inn þá gerðist eitthvað funky í fjarstíringunni og bíllinn fór í gang. Því miður var bíllinn í gír og ekki í handbermsu og að sjálfsögðu lallaði hann mannlaus í rólegheitunum beint á Byko. :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/